NBA í nótt: Fimmti sigur Miami í röð | Dallas og Lakers töpuðu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. janúar 2012 10:15 Udonis Haslem með boltann í nótt. Mynd/AP Miami hefur nú unnið fyrstu fimm leiki sína á tímabilinu, rétt eins og Oklahoma City, eftir sigur á Charlotte Bobcats í nótt, 129-90. Þetta er í fyrsta sinn í sögu félagsins sem að Miami byrjar tímabilið með fimm sigurleikjum en sigur liðsins í nótt var öruggur eins og tölurnar bera með sér. Ekkert lið hefur skorað meira en 129 stig í leik á tímabilinu til þessa og 39 stiga sigur liðsins er sá þriðji stærsti í sögu félagsins. Chris Bosh skoraði 24 stig, þar af 20 í fyrri hálfleik. Dwyane Wade skoraði 22 stig og þeir LeBron James og Mario Chalmers sextán hvor. DJ White skoraði 21 stig fyrir Charlotte og nýliðinn Kemba Walker sautján. Minnesota vann loksins sigur í NBA-deildinni en liðið tapaði fyrstu þremur leikjum tímabilsins auk þess sem síðasta tímabili lauk með fimmtán tapleikjum í röð. Liðið vann meistarana í Dallas í nótt, 99-82, og þar með sinn fyrsta sigur eftir átján tapleiki í röð. Kevin Love var með 25 stig og sautján fráköst auk þess sem hann setti niður tvo mikilvæga þrista í fjórða leikhluta. Ricky Rubio skoraði fjórtán stig og gaf sjö stooðsendingar en hjá Dallas var Dirk Nowitzki stigahæstur með 21 stig. Dallas hefur aðeins unnið einn leik af fyrstu fimm á tímabilinu. Denver Nuggets vann LA Lakers, 99-90, þar sem Danilo Gallinario skoraði 20 stig fyrir Denver. Liðin mættust einnig í fyrrinótt en þá hafði Lakers betur. Pau Gasol skoraði 20 stig fyrir liðið en Kobe Bryant sextán. Þá vann Chicago öruggan sigur á Memphis, 104-64, þar sem Carlos Boozer skoraði sautján stig og Derrick Rose sextán. Rajon Rondo átti stórleik fyrir Boston sem vann Washington, 94-86. Hann skoraði átján stig, gaf fjórtán stoðsendingar og tók ellefu fráköst.Úrslit næturinnar: Washington - Boston 86-94 Orlanto - Toronto 102-96 Miami - Charlotte 129-90 Cleveland - New Jersey 98-82 Minnesota - Dallas 99-82 Chicago - Memphis 104-64 Denver - Lakers 99-90 Sacramento - New Orlenas 96-80 LA Clippers - Portland 93-88 NBA Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira
Miami hefur nú unnið fyrstu fimm leiki sína á tímabilinu, rétt eins og Oklahoma City, eftir sigur á Charlotte Bobcats í nótt, 129-90. Þetta er í fyrsta sinn í sögu félagsins sem að Miami byrjar tímabilið með fimm sigurleikjum en sigur liðsins í nótt var öruggur eins og tölurnar bera með sér. Ekkert lið hefur skorað meira en 129 stig í leik á tímabilinu til þessa og 39 stiga sigur liðsins er sá þriðji stærsti í sögu félagsins. Chris Bosh skoraði 24 stig, þar af 20 í fyrri hálfleik. Dwyane Wade skoraði 22 stig og þeir LeBron James og Mario Chalmers sextán hvor. DJ White skoraði 21 stig fyrir Charlotte og nýliðinn Kemba Walker sautján. Minnesota vann loksins sigur í NBA-deildinni en liðið tapaði fyrstu þremur leikjum tímabilsins auk þess sem síðasta tímabili lauk með fimmtán tapleikjum í röð. Liðið vann meistarana í Dallas í nótt, 99-82, og þar með sinn fyrsta sigur eftir átján tapleiki í röð. Kevin Love var með 25 stig og sautján fráköst auk þess sem hann setti niður tvo mikilvæga þrista í fjórða leikhluta. Ricky Rubio skoraði fjórtán stig og gaf sjö stooðsendingar en hjá Dallas var Dirk Nowitzki stigahæstur með 21 stig. Dallas hefur aðeins unnið einn leik af fyrstu fimm á tímabilinu. Denver Nuggets vann LA Lakers, 99-90, þar sem Danilo Gallinario skoraði 20 stig fyrir Denver. Liðin mættust einnig í fyrrinótt en þá hafði Lakers betur. Pau Gasol skoraði 20 stig fyrir liðið en Kobe Bryant sextán. Þá vann Chicago öruggan sigur á Memphis, 104-64, þar sem Carlos Boozer skoraði sautján stig og Derrick Rose sextán. Rajon Rondo átti stórleik fyrir Boston sem vann Washington, 94-86. Hann skoraði átján stig, gaf fjórtán stoðsendingar og tók ellefu fráköst.Úrslit næturinnar: Washington - Boston 86-94 Orlanto - Toronto 102-96 Miami - Charlotte 129-90 Cleveland - New Jersey 98-82 Minnesota - Dallas 99-82 Chicago - Memphis 104-64 Denver - Lakers 99-90 Sacramento - New Orlenas 96-80 LA Clippers - Portland 93-88
NBA Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira