KR lagði Snæfell í spennuleik | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum 18. janúar 2012 21:47 Reyana Colson leikmaður KR fagnaði sigri í kvöld gegn liði Snæfells. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Keflavík er með 28 stig í efsta sæti, Njarðvík er með 24, Haukar 20 og KR 20. Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Haukar 71-92 (15-24, 19-24, 14-25, 23-19) Fjölnir: Brittney Jones 31/5 stolnir, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0. Haukar: Jence Ann Rhoads 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hope Elam 21/7 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Ína Salóme Sturludóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn HrafnkelssonSnæfell-KR 66-68 (17-17, 21-14, 10-18, 18-19) Snæfell: Kieraah Marlow 16/11 fráköst/5 varin skot, Alda Leif Jónsdóttir 12/4 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/6 fráköst/11 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Aníta Sæþórsdóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. KR: Bryndís Guðmundsdóttir 22/5 fráköst, Reyana Colson 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 4/11 fráköst/7 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór AðalsteinssonNjarðvík-Hamar 89-77 (29-17, 22-21, 22-21, 16-18) Njarðvík: Lele Hardy 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 19/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0. Hamar: Katherine Virginia Graham 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Samantha Murphy 24/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Álfhildur Þorsteinsdóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur FrimannssonKeflavík-Valur 89-62 (23-12, 17-8, 27-22, 22-20) Keflavík: Jaleesa Butler 23/18 fráköst/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. Valur: Melissa Leichlitner 25, María Ben Erlingsdóttir 10/8 fráköst, Lacey Katrice Simpson 10/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/5 fráköst, María Björnsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Ágúst Jensson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld og var mesta spennan í Stykkishólmi þar sem KR vann nauman sigur gegn liði Snæfells, 68-66. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en Snæfell fékk tækifæri til þess að jafna metin í síðustu sókn leiksins. Keflavík styrkti stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 89-62 sigri gegn Val á heimavelli. Haukar lögðu Fjölni á útivelli, 92-71, og Njarðvík vann Hamar 89-77 en Njarðvíkingar eru í öðru sæti deildarinnar. Keflavík er með 28 stig í efsta sæti, Njarðvík er með 24, Haukar 20 og KR 20. Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Haukar 71-92 (15-24, 19-24, 14-25, 23-19) Fjölnir: Brittney Jones 31/5 stolnir, Katina Mandylaris 14/13 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 7, Eva María Emilsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 2, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Sigrún Gabríela Jóhannsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0. Haukar: Jence Ann Rhoads 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hope Elam 21/7 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 19, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Ína Salóme Sturludóttir 4, Gunnhildur Gunnarsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Aðalsteinn HrafnkelssonSnæfell-KR 66-68 (17-17, 21-14, 10-18, 18-19) Snæfell: Kieraah Marlow 16/11 fráköst/5 varin skot, Alda Leif Jónsdóttir 12/4 fráköst, Hildur Sigurdardottir 12/6 fráköst/11 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Aníta Sæþórsdóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. KR: Bryndís Guðmundsdóttir 22/5 fráköst, Reyana Colson 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/6 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9, Margrét Kara Sturludóttir 4/11 fráköst/7 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 4/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/4 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór AðalsteinssonNjarðvík-Hamar 89-77 (29-17, 22-21, 22-21, 16-18) Njarðvík: Lele Hardy 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker-Brice 19/7 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 15/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 5, Ólöf Helga Pálsdóttir 5/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0. Hamar: Katherine Virginia Graham 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Samantha Murphy 24/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/11 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, Íris Ásgeirsdóttir 3, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Álfhildur Þorsteinsdóttir 0/5 fráköst. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Sigurbaldur FrimannssonKeflavík-Valur 89-62 (23-12, 17-8, 27-22, 22-20) Keflavík: Jaleesa Butler 23/18 fráköst/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/7 fráköst, Shanika Chantel Butler 13/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 11/4 fráköst, Lovísa Falsdóttir 6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Helga Hallgrímsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 2, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. Valur: Melissa Leichlitner 25, María Ben Erlingsdóttir 10/8 fráköst, Lacey Katrice Simpson 10/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/5 fráköst, María Björnsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 0. Dómarar: Steinar Orri Sigurdsson, Ágúst Jensson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Fleiri fréttir Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum