Mikil hækkun í Skjálfandafljóti Karl Lúðvíksson skrifar 17. janúar 2012 13:28 Mynd af www.svfr.is Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. Samkvæmt útboðsgögnum var óskað eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015 að báðum árum meðtöldum. Um er að ræða sex laxveiðistangir og tíu silungastangir. Samkvæmt staðfestum heimildum bárust nokkuð há tilboð í veiðiréttinn, þar á meðal eitt sem hljóðaði upp á 13.6 milljónir króna. Fyrrum leigutakar greiddu um 6 milljónir fyrir veiðiréttinn í fyrra, þannig að nýtt tilboð tvöfaldar leigutöluna - og vel rúmlega það. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði
Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. Samkvæmt útboðsgögnum var óskað eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015 að báðum árum meðtöldum. Um er að ræða sex laxveiðistangir og tíu silungastangir. Samkvæmt staðfestum heimildum bárust nokkuð há tilboð í veiðiréttinn, þar á meðal eitt sem hljóðaði upp á 13.6 milljónir króna. Fyrrum leigutakar greiddu um 6 milljónir fyrir veiðiréttinn í fyrra, þannig að nýtt tilboð tvöfaldar leigutöluna - og vel rúmlega það. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði