Innlent

Heilbrigðiseftirlit óánægt með Matvælastofnun

Það er framleiðsla, dreifing og geymsla á svonefndu iðnaðarsalti sem veldur því að það er ekki notað til manneldis, en ekki efnasamsettning saltsins, sem veldur því að það er ekki notað til manneldis, segir í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

Þá segir að eftirlitið sé ósammála þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að heimila Ölgerðinni að selja þær birgðir sem eftir voru , eftir að farið var að kanna málið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×