Pacquiao tekur áskorun Mayweather 12. janúar 2012 22:30 Manny Pacquiao. Boxarinn Manny Pacquiao hefur ákveðið að taka áskorun Floyd Mayweather Jr. um að berjast þann 5. maí næstkomandi. Engu að síður er nokkuð í land að bardagi þeirra verði staðfestur. Heimurinn hefur beðið undanfarin ár eftir því að sjá þessa kappan koma saman í hringinn en aldrei hefur náðst samkomulag á milli þeirra. "Þetta er bardaginn sem heimurinn vill. Mayweather vill samt fá ákveðinn pening fyrir bardagann og hann verður að fá sér umboðsmann sem getur reddað honum þeim pening," sagði Pacquiao. "Ég er ekki í slíkum vandræðum enda með umboðsmann sem skilar mér þeim peningum sem ég þarf að fá. Ég vil að við skilum hagnaði bardagans jafnt." Ef af þessum bardaga verður mun hann klárlega skila stjarnfræðilegum hagnaði fyrir alla þá sem standa að bardaganum. "Það er ekkert vandamál hjá okkur. Við erum klárir. Vandamálið er í herbúðum Mayweather," sagði Bob Arum, umboðsmaður Pacquiao. Kapparnir eru þrátt fyrir allt að færast nær hvor öðrum og aldrei að vita nema af þessum risabardaga verði síðar á árinu. Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Boxarinn Manny Pacquiao hefur ákveðið að taka áskorun Floyd Mayweather Jr. um að berjast þann 5. maí næstkomandi. Engu að síður er nokkuð í land að bardagi þeirra verði staðfestur. Heimurinn hefur beðið undanfarin ár eftir því að sjá þessa kappan koma saman í hringinn en aldrei hefur náðst samkomulag á milli þeirra. "Þetta er bardaginn sem heimurinn vill. Mayweather vill samt fá ákveðinn pening fyrir bardagann og hann verður að fá sér umboðsmann sem getur reddað honum þeim pening," sagði Pacquiao. "Ég er ekki í slíkum vandræðum enda með umboðsmann sem skilar mér þeim peningum sem ég þarf að fá. Ég vil að við skilum hagnaði bardagans jafnt." Ef af þessum bardaga verður mun hann klárlega skila stjarnfræðilegum hagnaði fyrir alla þá sem standa að bardaganum. "Það er ekkert vandamál hjá okkur. Við erum klárir. Vandamálið er í herbúðum Mayweather," sagði Bob Arum, umboðsmaður Pacquiao. Kapparnir eru þrátt fyrir allt að færast nær hvor öðrum og aldrei að vita nema af þessum risabardaga verði síðar á árinu.
Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira