Sportveiðiblaðið komið út 12. janúar 2012 12:43 Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu. Stangveiði Mest lesið Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Veiðitölur LV: Aldrei minni veiði síðan talningar hófust Veiði Misjöfn veiði í Þingvallavatni Veiði Gott úrval leyfa í stóran silung Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Sportveiðiblaðið er komið út. Að þessu sinni er blaðið stútfullt af efni eða 146 blaðsíður, allt frá veiðistaðalýsingum til viðtala við hina ýmsu skot- og stangaveiðimenn. Í blaðinu er rætt við Ásmund og Gunnar Helgasyni, Óðinn Elísson lögfræðing, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumann, Gylfa Jón Gylfason fræðslustjóra Reykjanesbæjar, Jóhann Vilhjálmsson byssusmið og Þorstein Húnbogason. Eins er áhugavert viðtal við Ragnheiði Guðmundsdóttur sem varð fyrir voðaskoti á Hreindýraveiðum. Veiðistaðalýsingar í blaðinu eru um Korpu og Ytri-Rangá. Sportveiðiblaðið er til sölu í öllum betri verslunum og kostar 999 krónur í lausasölu.
Stangveiði Mest lesið Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Veiðitölur LV: Aldrei minni veiði síðan talningar hófust Veiði Misjöfn veiði í Þingvallavatni Veiði Gott úrval leyfa í stóran silung Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði