Birna Berg spilar ekki í sumar - meinað að spila með landsliðum Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. janúar 2012 14:07 Hand- og knattspyrnukonan Birna Berg Haraldsdóttir spilar ekki í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Birna Berg meiddist í viðureign Fram gegn Val fyrr í janúar og nú er ljóst að fremra krossband er slitið og liðþófi rifinn. Þetta kemur fram í viðtali Birnu við fréttasíðuna sem fotbolti.net. Birna fór á kostum með ÍBV síðastliðið sumar og vakti sérstaklega mikla athygli í fyrstu umferðum Íslandsmótsins. Hún hélt nefnilega marki Eyjamanna hreinu í fyrstu fimm umferð mótsins en hún var í láni hjá ÍBV frá FH. Tilkynnt að hún yrði ekki aftur valin í íslenska landsliðið í knattspyrnu Birna Berg stóð frammi fyrir þeirri ákvörðun síðastliðið haust að velja á milli þess að spila með A-landsliði kvenna í handknattleik á HM í Brasilíu eða með U19-ára landsliðinu í knattspyrnu. Birna valdi handboltann fram yfir fótboltann í það skiptið og það virðist hafa verið dýrkeypt ákvörðun. „Seinna í sömu viku var mér tilkynnt það af KSÍ að ég myndi ekki vera valin aftur í fótboltalandslið á meðan ég væri í handbolta. Fljótlega eftir það gerði ég mér grein fyrir því að mér þætti tilgangslaust að æfa fótbolta og stefna á að komast í fremstu raðir ef að ég kæmi ekki til greina í landsliðið því það hefur alltaf verið mitt markmið að komast í A landsliðið og vera ein af bestu markmönnum landsins," segir Birna í viðtalinu á fotbolti.net. Þá segir Birna að í kjölfarið hafi áhugi hennar á fótboltanum dofnað og handboltinn orðið meira spennandi. Hún treystir sé þó ekki til þess að útiloka aðra hvora íþróttina keppnisárið 2013 þegar hún verður vonandi búin að jafna sig á meiðslunum.Allt viðtalið við Birnu má sjá hér. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, sögðust ekki vilja ræða málið þar til þeir hefðu haft tök á að lesa viðtalið. Nánar verður fjallað um málið hér á Vísi síðar í dag. Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Hand- og knattspyrnukonan Birna Berg Haraldsdóttir spilar ekki í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Birna Berg meiddist í viðureign Fram gegn Val fyrr í janúar og nú er ljóst að fremra krossband er slitið og liðþófi rifinn. Þetta kemur fram í viðtali Birnu við fréttasíðuna sem fotbolti.net. Birna fór á kostum með ÍBV síðastliðið sumar og vakti sérstaklega mikla athygli í fyrstu umferðum Íslandsmótsins. Hún hélt nefnilega marki Eyjamanna hreinu í fyrstu fimm umferð mótsins en hún var í láni hjá ÍBV frá FH. Tilkynnt að hún yrði ekki aftur valin í íslenska landsliðið í knattspyrnu Birna Berg stóð frammi fyrir þeirri ákvörðun síðastliðið haust að velja á milli þess að spila með A-landsliði kvenna í handknattleik á HM í Brasilíu eða með U19-ára landsliðinu í knattspyrnu. Birna valdi handboltann fram yfir fótboltann í það skiptið og það virðist hafa verið dýrkeypt ákvörðun. „Seinna í sömu viku var mér tilkynnt það af KSÍ að ég myndi ekki vera valin aftur í fótboltalandslið á meðan ég væri í handbolta. Fljótlega eftir það gerði ég mér grein fyrir því að mér þætti tilgangslaust að æfa fótbolta og stefna á að komast í fremstu raðir ef að ég kæmi ekki til greina í landsliðið því það hefur alltaf verið mitt markmið að komast í A landsliðið og vera ein af bestu markmönnum landsins," segir Birna í viðtalinu á fotbolti.net. Þá segir Birna að í kjölfarið hafi áhugi hennar á fótboltanum dofnað og handboltinn orðið meira spennandi. Hún treystir sé þó ekki til þess að útiloka aðra hvora íþróttina keppnisárið 2013 þegar hún verður vonandi búin að jafna sig á meiðslunum.Allt viðtalið við Birnu má sjá hér. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, sögðust ekki vilja ræða málið þar til þeir hefðu haft tök á að lesa viðtalið. Nánar verður fjallað um málið hér á Vísi síðar í dag.
Olís-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira