Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Karl Lúðvíksson skrifar 31. janúar 2012 14:14 Eins og sést á myndinni er kletturinn horfinn Mynd af www.lax-a.is Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Veiðin í Jöklu mun betri en í fyrra Veiði Frábær saga af maríulaxi í Fnjóská Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði
Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Harpa Hlín felldi 270 kílóa elg í Eistlandi Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Eystri Rangá fer vel af stað Veiði Veiðin í Jöklu mun betri en í fyrra Veiði Frábær saga af maríulaxi í Fnjóská Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði