Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2012 19:30 Mehmet Topal lætur hér vaða á markið í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira