Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, stillti sér upp í Berlín í Þýskalandi um helgina þegar kvikmyndin hennar In The Land Of Blood And Honey var frumsýnd.
Eins og lesa má hér - er leikkonan gengin fjóra mánuði með sjöunda barn hennar og leikarans Brad Pitt ef marka má fréttaflutning OK! tímaritsins.
Jolie pósar gengin fjóra mánuði

Mest lesið





Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju
Lífið samstarf

Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september
Lífið samstarf



