Mickelson valtaði yfir Tiger | Tiger dregur fram það besta í mér 13. febrúar 2012 11:45 Hlutskipti þessara kappa var ólíkt í gær. vísir/getty Phil Mickelson var sex höggum á eftir Charlie Wi og fimm höggum á eftir Tiger Woods fyrir lokadaginn á Pebble Beach í gær. Mickelson átti stórkostlegan lokadag á meðan spilamennska Tiger hrundi en Mickelson spilaði lokadaginn á 11 færri höggum en Tiger og vann frábæran sigur. "Ég fæ alltaf mikinn innblástur er ég spila með Tiger. Það er frábært að spila með honum og hann dregur fram það besta í mér. Vonandi mun hans spilamennska halda áfram að batna og að við spilum saman fleiri lokahringi," sagði Mickelson sem hefur haft betur gegn Tiger í síðustu fimm skipti sem þeir hafa spilað saman lokahring. Mickelson spilaði á 64 höggum en Tiger varð að sætta sig við 75 högg en nákvæmlega ekkert gekk upp hjá honum. "Ég var ekki að slá eins illa og skorið segir en púttin mín voru skelfileg. Mér leið illa á flötunum. Það gekk ekkert upp og ég gerði haug af mistökum á flötunum." Mickelson endaði mótið á 17 höggum undir pari en Wi varð annar á 14 höggum undir pari. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson var sex höggum á eftir Charlie Wi og fimm höggum á eftir Tiger Woods fyrir lokadaginn á Pebble Beach í gær. Mickelson átti stórkostlegan lokadag á meðan spilamennska Tiger hrundi en Mickelson spilaði lokadaginn á 11 færri höggum en Tiger og vann frábæran sigur. "Ég fæ alltaf mikinn innblástur er ég spila með Tiger. Það er frábært að spila með honum og hann dregur fram það besta í mér. Vonandi mun hans spilamennska halda áfram að batna og að við spilum saman fleiri lokahringi," sagði Mickelson sem hefur haft betur gegn Tiger í síðustu fimm skipti sem þeir hafa spilað saman lokahring. Mickelson spilaði á 64 höggum en Tiger varð að sætta sig við 75 högg en nákvæmlega ekkert gekk upp hjá honum. "Ég var ekki að slá eins illa og skorið segir en púttin mín voru skelfileg. Mér leið illa á flötunum. Það gekk ekkert upp og ég gerði haug af mistökum á flötunum." Mickelson endaði mótið á 17 höggum undir pari en Wi varð annar á 14 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira