Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2012 16:00 Gunnar Nelson í góðri stöðu gegn Butenko. Mynd / Páll Bergmann Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. „Bardaginn fór á mína vegu frá byrjun og hann komst ekkert áleiðis. Það var einhvern veginn ekkert sem gekk ekki upp. Ekki að það hafi ekki verið átök," sagði Gunnar í spjalli við Vísi í dag. „Hann var fljótur að stífna upp og þá verða allar hreyfingar svo augljósar. Þá gengur ekkert upp hjá honum, hann þreytist fljótt og missir allan vilja," sagði Gunnar. Gunnar virðist ósigrandi í blönduðum bardagalistum en þetta var níundi bardagi hans á ferlinum. Nánar verður rætt við Gunnar í Fréttablaðinu á morgun. Páll Bergmann tók þessar fínu myndir af Gunnari í Dublin. Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. „Bardaginn fór á mína vegu frá byrjun og hann komst ekkert áleiðis. Það var einhvern veginn ekkert sem gekk ekki upp. Ekki að það hafi ekki verið átök," sagði Gunnar í spjalli við Vísi í dag. „Hann var fljótur að stífna upp og þá verða allar hreyfingar svo augljósar. Þá gengur ekkert upp hjá honum, hann þreytist fljótt og missir allan vilja," sagði Gunnar. Gunnar virðist ósigrandi í blönduðum bardagalistum en þetta var níundi bardagi hans á ferlinum. Nánar verður rætt við Gunnar í Fréttablaðinu á morgun. Páll Bergmann tók þessar fínu myndir af Gunnari í Dublin.
Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00
Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35