Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2012 22:35 Mynd / Stefán Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Bardaginn fór rólega af stað en Gunnar landaði nokkrum spörkum og var svo fljótur á ná tökum á honum. Hann náði svo að klemma hann undir sig og lét höggin dynja á honum, hægt og rólega. Gunnar hélt ró og yfirvegun allan bardagann og hafði gríðarlega yfirburði. Eftir að hafa þreytt Butenko beitti hann svokölluðu armbar-bragði og kláraði þannig bardagann. Butenko var talinn afar sterkur andstæðingur en átti þó ekkert í íslenska bardagamanninn. Gunnar Nelson heldur áfram að standa sig á alþjóða vettvangi í MMA bardagaíþróttum. Hann hefur enn ekki tapað bardaga en þetta var níundi sigur hans í greininni. Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00 Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Bardaginn fór rólega af stað en Gunnar landaði nokkrum spörkum og var svo fljótur á ná tökum á honum. Hann náði svo að klemma hann undir sig og lét höggin dynja á honum, hægt og rólega. Gunnar hélt ró og yfirvegun allan bardagann og hafði gríðarlega yfirburði. Eftir að hafa þreytt Butenko beitti hann svokölluðu armbar-bragði og kláraði þannig bardagann. Butenko var talinn afar sterkur andstæðingur en átti þó ekkert í íslenska bardagamanninn. Gunnar Nelson heldur áfram að standa sig á alþjóða vettvangi í MMA bardagaíþróttum. Hann hefur enn ekki tapað bardaga en þetta var níundi sigur hans í greininni.
Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00 Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00
Gunnar í beinni í kvöld Íslendingar fá loksins að fylgjast með einum umtalaðasta íþróttamanni þjóðarinnar, Gunnari Nelson, í beinni útsendingu í kvöld. 25. febrúar 2012 06:00
Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. 25. febrúar 2012 16:00