Það virðist enginn hægðarleikur fyrir stjörnuparið Angelinu Jolie og Prad Pitt að eiga venjulegan dag úti með börnum sínum.
Þau gerðu hinsvegar heiðarlega tilraun til þess í vikunni er þau fóru með börnin í bíó og á McDonalds á eftir.
Mikil öryggisgæsla var í kringum fjölskylduna sem var elt á röndum af æstum ljósmyndurum.
Jolie og Pitt dekra við börnin

Mest lesið





Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju
Lífið samstarf


Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september
Lífið samstarf


