McLaren-menn fremstir í tímatökum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 07:28 Hamilton verður fremstur á ráslínunni á morgun. nordicphotos/afp Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT
Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00