Logi Pedro mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. mars 2012 12:46 Hljómsveitin Retro Stefson hefur líklegast aldrei verið vinsælli en akkúrat núna en lag þeirra Qween hefur farið sem eldur í sinu á milli manna á netinu og í útvarpinu frá því að sveitin frumflutti það í þættinum Dans Dans Dans fyrir áramót. Liðsmenn Retro Stefson hafa síðustu mánuði haft bækistöðvar sínar í Berlin þaðan sem sveitin gerir út þessa daganna. Þeir eru þó staddir á landinu þessa daganna þar sem sveitin er að klára lagasmíðar á þriðju breiðskífu sína sem ætti að sjá útgáfu á þessu ári. Bassaleikari sveitarinnar Logi Pedro Stefánsson hefur vakið mikla athygli, ekki bara fyrir frábæra takta með sveitinni heldur líka fyrir sólóverkefni sitt Pedro Pilatus sem er öllu teknóvæddara. Logi treður einnig upp sem plötusnúður þegar honum gefst tækifæri til. Frá þessu og fleiru ætlar Logi Pedro að segja hlustendum Vasadiskó frá núna á morgun en hann er gestur þáttarins á morgun. Hann mætir með safn af mp3 skrám og setur á shuffle. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Retro Stefson hefur líklegast aldrei verið vinsælli en akkúrat núna en lag þeirra Qween hefur farið sem eldur í sinu á milli manna á netinu og í útvarpinu frá því að sveitin frumflutti það í þættinum Dans Dans Dans fyrir áramót. Liðsmenn Retro Stefson hafa síðustu mánuði haft bækistöðvar sínar í Berlin þaðan sem sveitin gerir út þessa daganna. Þeir eru þó staddir á landinu þessa daganna þar sem sveitin er að klára lagasmíðar á þriðju breiðskífu sína sem ætti að sjá útgáfu á þessu ári. Bassaleikari sveitarinnar Logi Pedro Stefánsson hefur vakið mikla athygli, ekki bara fyrir frábæra takta með sveitinni heldur líka fyrir sólóverkefni sitt Pedro Pilatus sem er öllu teknóvæddara. Logi treður einnig upp sem plötusnúður þegar honum gefst tækifæri til. Frá þessu og fleiru ætlar Logi Pedro að segja hlustendum Vasadiskó frá núna á morgun en hann er gestur þáttarins á morgun. Hann mætir með safn af mp3 skrám og setur á shuffle. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira