„Ef ég upplifi eitthvað áhugavert er ég yfirleitt viðþolslaus þangað til ég get miðlað því til sem flestra," segir Vala Matt sem tekst nú á við ný verkefni í fjölmiðlaheiminum.
Vala prýðir forsíðu Lífsins, fylgiblað Fréttablaðsins á morgun, föstudag.
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Völu.
Lífið