Oklahoma rúllaði yfir LA Lakers | Boston tapaði á heimavelli 15. maí 2012 09:00 Kobe Bryant og félagar hans töpuðu í nótt gegn Oklahoma. AP Oklahoma City Thunder sýndi styrk sinn gegn LA Lakers í nótt þegar liðin mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum Vesturdeildar NBA deildarinnar. Hið unga lið Oklahoma sigraði með 29 stiga mun, 119-90 og mestur var munurinn 35 stig. Oklahoma endaði í öðru sæti Vesturdeildar á eftir San Antonio Spurs í deildarkeppninni. Russel Westbrook og Kevin Durant skoruðu 27 og 25 stig fyrir heimamenn en þeir komu ekkert við sögu í fjórða og síðasta leikhlutanum. Kobe Bryant og Andrew Bynum skoruðu 20 stig hvor fyrir Lakers en Metta World Peace skoraði 12 og Spánverjinn Pau Gasol 10. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit Vesturdeildarinnar gegn sigurliðinu úr viðureign San Antonio og LA Clippers. Philadelphia 76'ers jafnaði metin gegn Boston í Austurdeild NBA deildarinnar þegar liðin áttust við öðru sinni í undanúrslitum. 76'ers sigraði með minnsta mun 82-81 en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit Austurdeildar gegn Miami eða Indiana. Jrue Holiday náði sér vel á strik hjá 76'ers en hann skoraði 18 stig og nýtti skot sín vel. Þetta var fyrsti tapleikur Boston á heimavelli í úrslitakeppninni á þessu tímabili. Ray Allen, sem var ekki í byrjunarliði Boston, var stigahæstur í liðinu með 18 stig. NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Oklahoma City Thunder sýndi styrk sinn gegn LA Lakers í nótt þegar liðin mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum Vesturdeildar NBA deildarinnar. Hið unga lið Oklahoma sigraði með 29 stiga mun, 119-90 og mestur var munurinn 35 stig. Oklahoma endaði í öðru sæti Vesturdeildar á eftir San Antonio Spurs í deildarkeppninni. Russel Westbrook og Kevin Durant skoruðu 27 og 25 stig fyrir heimamenn en þeir komu ekkert við sögu í fjórða og síðasta leikhlutanum. Kobe Bryant og Andrew Bynum skoruðu 20 stig hvor fyrir Lakers en Metta World Peace skoraði 12 og Spánverjinn Pau Gasol 10. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit Vesturdeildarinnar gegn sigurliðinu úr viðureign San Antonio og LA Clippers. Philadelphia 76'ers jafnaði metin gegn Boston í Austurdeild NBA deildarinnar þegar liðin áttust við öðru sinni í undanúrslitum. 76'ers sigraði með minnsta mun 82-81 en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit Austurdeildar gegn Miami eða Indiana. Jrue Holiday náði sér vel á strik hjá 76'ers en hann skoraði 18 stig og nýtti skot sín vel. Þetta var fyrsti tapleikur Boston á heimavelli í úrslitakeppninni á þessu tímabili. Ray Allen, sem var ekki í byrjunarliði Boston, var stigahæstur í liðinu með 18 stig.
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira