Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. maí 2012 09:15 Margrét Lára Viðarsdóttir Mynd/Nordic Photos/Getty Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. „Það er ekkert launungarmál að við erum í leit að nýjum sóknarmanni og Sofia Jakobsson er á þeim lista," segir Mathias Morack forráðamaður Potsdam liðsins sem heltist á dögunum úr lestinni í Meistaradeild Evrópu. Morack segir liðið hafa gert allt til þess að aðstoða Margréti Láru í meiðslabaráttu sinni en án árangurs. „Læknar, sjúkraþjálfarar og sérmeðferð við hennar meinum en ekkert virkar," segir Morack sem segir að málefni Margrétar Láru verði skoðuð að loknu tímabilinu. Tvær umferðir lifa af þýsku deildakeppninni. Potsdam stendur vel að vígi en liðið hefur eins stigs forskot á Wolfsburg á toppi deildarinnar. Mikael Forsberg, formaður Kristianstad, segir Margréti Láru velkomna tilbaka til Svíþjóðar. Margrét Lára lék með liði Kristianstad á þriðja tímabil en gekk til liðs við Potsdam á síðasta ári. „Við erum vel meðvituð um stöðu mála hjá henni í Þýskalandi sem virðist alls ekki góð," segir Forsberg. „Við höfum meiri þolinmæði gagnvart meiðslavandamálum hennar en þeir í Þýskalandi," segir Forsberg og minnir á að Margrét Lára þekki vel til hjá sænska félaginu. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en auk þess leika með liðinu landsliðskonurnar Guðný Björk Óðinsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir. Þýski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. „Það er ekkert launungarmál að við erum í leit að nýjum sóknarmanni og Sofia Jakobsson er á þeim lista," segir Mathias Morack forráðamaður Potsdam liðsins sem heltist á dögunum úr lestinni í Meistaradeild Evrópu. Morack segir liðið hafa gert allt til þess að aðstoða Margréti Láru í meiðslabaráttu sinni en án árangurs. „Læknar, sjúkraþjálfarar og sérmeðferð við hennar meinum en ekkert virkar," segir Morack sem segir að málefni Margrétar Láru verði skoðuð að loknu tímabilinu. Tvær umferðir lifa af þýsku deildakeppninni. Potsdam stendur vel að vígi en liðið hefur eins stigs forskot á Wolfsburg á toppi deildarinnar. Mikael Forsberg, formaður Kristianstad, segir Margréti Láru velkomna tilbaka til Svíþjóðar. Margrét Lára lék með liði Kristianstad á þriðja tímabil en gekk til liðs við Potsdam á síðasta ári. „Við erum vel meðvituð um stöðu mála hjá henni í Þýskalandi sem virðist alls ekki góð," segir Forsberg. „Við höfum meiri þolinmæði gagnvart meiðslavandamálum hennar en þeir í Þýskalandi," segir Forsberg og minnir á að Margrét Lára þekki vel til hjá sænska félaginu. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en auk þess leika með liðinu landsliðskonurnar Guðný Björk Óðinsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir.
Þýski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira