Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2012 14:30 Hrafnhildur er klár í slaginn. Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. "Mér fannst lítið að marka síðasta leik gegn Spáni. Þá vorum við í engu standi og bara drullulélegar. Það var fáranlegt að skildum bara tapa með fimm marka mun gegn eins góðu liði miðað við hvað við vorum slakar. Við erum í miklu betra ástandi núna. Við erum allt annað lið í dag," sagði Hrafnhildur ákveðin. "Það er engin minnimáttarkennd í okkur þó svo þetta sé eitt besta lið heims. Það er bara þeim mun skemmtilegra að berja þær. Við munum mæta kolgeðveikar til leiks." Hrafnhildur veit þó vel að margt þarf að ganga upp í leiknum svo Ísland geti unnið. "Við þurfum að ná upp frábærum varnarleik og markvörslu. Þá koma þessi nauðsynlegu auðveldu mörk og við verðum að koma í veg fyrir að þær fái sín auðveldu mörk. Það gerðum við hrikalega vel á HM. Keyrðum vel til baka og létum stóru liðin virkilega hafa fyrir hlutunum," sagði Hrafnhildur en hún kann vel við að leikurinn sé eins og bikarúrslitaleikur. "Það hentar alltaf íslenska liðinu klesst upp við vegg. Þá gengur yfirleitt betur. Við þekkjum þessa stöðu og ég held að það sé bara af hinu góða. "Þær voru að spila erfiða leiki í undankeppni ÓL og þurfa svo að ferðast hingað. Þá er eftir að koma inn í Vodafonehöllina og þá fyrst verða þær hræddar." Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. "Mér fannst lítið að marka síðasta leik gegn Spáni. Þá vorum við í engu standi og bara drullulélegar. Það var fáranlegt að skildum bara tapa með fimm marka mun gegn eins góðu liði miðað við hvað við vorum slakar. Við erum í miklu betra ástandi núna. Við erum allt annað lið í dag," sagði Hrafnhildur ákveðin. "Það er engin minnimáttarkennd í okkur þó svo þetta sé eitt besta lið heims. Það er bara þeim mun skemmtilegra að berja þær. Við munum mæta kolgeðveikar til leiks." Hrafnhildur veit þó vel að margt þarf að ganga upp í leiknum svo Ísland geti unnið. "Við þurfum að ná upp frábærum varnarleik og markvörslu. Þá koma þessi nauðsynlegu auðveldu mörk og við verðum að koma í veg fyrir að þær fái sín auðveldu mörk. Það gerðum við hrikalega vel á HM. Keyrðum vel til baka og létum stóru liðin virkilega hafa fyrir hlutunum," sagði Hrafnhildur en hún kann vel við að leikurinn sé eins og bikarúrslitaleikur. "Það hentar alltaf íslenska liðinu klesst upp við vegg. Þá gengur yfirleitt betur. Við þekkjum þessa stöðu og ég held að það sé bara af hinu góða. "Þær voru að spila erfiða leiki í undankeppni ÓL og þurfa svo að ferðast hingað. Þá er eftir að koma inn í Vodafonehöllina og þá fyrst verða þær hræddar."
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira