Þýska fyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, var rokkuð í Roberto Cavalli dragt sem fór henni áberandi vel þegar hún stillti sér upp á rauða dreglinum ásamt þátttakendum í þýska raunveruleikaþættinum Germany’s Next Topmodel en hún er einn af dómurum í lokaþættinum.
Heidi lét þjóðina vita að hún væri komin heim í gegnum Twitter síðuna sína: “Just arrived in Germany…’Hallo Deutschland!’”
Rokkuð á rauða dreglinum
