Fluga dagsins: Góð í urriðann 17. júní 2012 21:43 Black Ghost Sunburst er góð í urriðann Þessi útgáfa af Black Ghost flugunni hefur gefið mörgum góða veiði og dýrmætar minningar.Öngull – LegglangurTvinni – Svartur UNIHaus – Silfurlituð keila með ámáluðum augumStél – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöðurVöf – Silfur UNI TinselBúkur – Svört ullVængur – Hvítlitaður strimill úr kanínuskinni og fáeinir þræðir af FlashabouHringvöf – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöður eða SchlappenUppskrift og mynd: Flugan.is Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði
Þessi útgáfa af Black Ghost flugunni hefur gefið mörgum góða veiði og dýrmætar minningar.Öngull – LegglangurTvinni – Svartur UNIHaus – Silfurlituð keila með ámáluðum augumStél – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöðurVöf – Silfur UNI TinselBúkur – Svört ullVængur – Hvítlitaður strimill úr kanínuskinni og fáeinir þræðir af FlashabouHringvöf – Fanir úr appelsínugulum og rauðum fönum úr hænufjöður eða SchlappenUppskrift og mynd: Flugan.is
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði