Þóra Björg: Erum topplið í Evrópu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2012 12:00 Þóra Björg bregður á leik með stelpunum í landsliðinu. Mynd/Ossi Ahola Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Þóra spilar með Ldb Malmö í Svíþjóð líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir en liðið varð sænskur meistari á síðustu leiktíð og lítur vel út í upphafi móts. „Við erum á toppnum ásamt tveimur öðrum liðum. Okkur var spáð þriðja sæti þannig að gengið er gott. Miðað við liðið sem Tyresö hefur sankað að sér erum við sáttar ennþá og ætlum auðvitað að halda okkur á toppnum," segir Þóra. Meðal þeirra leikmanna sem Tyresö hefur fengið til sín er hin brasilíska Marta sem hefur verið jafnbesti leikmaður heims undanfarin ár. Þrátt fyrir það virðist liðið ekki ósigrandi en öll toppliðin þrjú hafa tapað tveimur leikjum í upphafi móts. Þóra er ekki í nokkrum vafa um styrkleika sænsku deildarinnar. „Þetta er auðvitað langsterkasta deildin í heiminum í dag eftir að bandaríska er dottin upp fyrir. Þýsku toppliðin eru auðvitað best en deildin þar ekki jafnspennandi og í Svíþjóð," segir Þóra. Liðið stóð sig vel í Meistaradeild Evrópu í vetur en féll úr leik í átta liða úrslitum gegn Frankfurt. Liðið vann 1-0 sigur í heimaleiknum en tapaði 2-0 í síðari leiknum ytra. Þýska liðið fór alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Lyon. „Sigurinn heima var frábær en svo áttum við hræðilegan leik í Frankfurt. Þrátt fyrir það vorum við nálægt því að komast áfram sem sýnir kannski okkar stöðu í Evrópu. Við erum topplið í Evrópu," segir Þóra. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Sjá meira
Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er klár í slaginn fyrir viðureign Íslands og Ungverjalands í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Þóra spilar með Ldb Malmö í Svíþjóð líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir en liðið varð sænskur meistari á síðustu leiktíð og lítur vel út í upphafi móts. „Við erum á toppnum ásamt tveimur öðrum liðum. Okkur var spáð þriðja sæti þannig að gengið er gott. Miðað við liðið sem Tyresö hefur sankað að sér erum við sáttar ennþá og ætlum auðvitað að halda okkur á toppnum," segir Þóra. Meðal þeirra leikmanna sem Tyresö hefur fengið til sín er hin brasilíska Marta sem hefur verið jafnbesti leikmaður heims undanfarin ár. Þrátt fyrir það virðist liðið ekki ósigrandi en öll toppliðin þrjú hafa tapað tveimur leikjum í upphafi móts. Þóra er ekki í nokkrum vafa um styrkleika sænsku deildarinnar. „Þetta er auðvitað langsterkasta deildin í heiminum í dag eftir að bandaríska er dottin upp fyrir. Þýsku toppliðin eru auðvitað best en deildin þar ekki jafnspennandi og í Svíþjóð," segir Þóra. Liðið stóð sig vel í Meistaradeild Evrópu í vetur en féll úr leik í átta liða úrslitum gegn Frankfurt. Liðið vann 1-0 sigur í heimaleiknum en tapaði 2-0 í síðari leiknum ytra. Þýska liðið fór alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Lyon. „Sigurinn heima var frábær en svo áttum við hræðilegan leik í Frankfurt. Þrátt fyrir það vorum við nálægt því að komast áfram sem sýnir kannski okkar stöðu í Evrópu. Við erum topplið í Evrópu," segir Þóra.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Sjá meira