45 ára bið Kónganna á enda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2012 14:45 Brown lyftir bikarnum í Staples-höllinni í nótt. Nordicphotos/Getty Los Angeles Kings tryggði sér í nótt Stanley-bikarinn í íshokkí eftir 6-1 sigur á New Jersey Devils í sjötta leik liðanna í Los Angeles í nótt. Um er að ræða fyrsta sigur Kónganna frá stofnun félagsins árið 1967. Liðið komst í 3-0 í einvíginu gegn Djöflunum sem settu svo allt í uppnám með tveimur sigrum í röð. Í nótt var hins vegar aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Kóngarnir nýttu sér brottvísun í liði Djöflanna í fyrsta leikhluta og skoruðu þrívegis. Liðið komst í 4-0 og Jonathan Quick, markvörður Kings, lokaði í kjölfarið markinu. Quick var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar og fyrirliðinn Dustin Brown lyfti bikarnum nýþunga í leikslok. Sigurganga Kónganna í úrslitakeppninni var lyginni líkust. Liðið var með lakastan árangur liðanna í vesturdeildinni og ekki líklegt til afreka. Vancouver Vancucks, St. Louis Blues og Phoenix Coyotes, sem voru með bestan árangur í deildinni, lágu öll í valnum áður en kom að einvíginu gegn Djöflunum. Erlendar Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Sjá meira
Los Angeles Kings tryggði sér í nótt Stanley-bikarinn í íshokkí eftir 6-1 sigur á New Jersey Devils í sjötta leik liðanna í Los Angeles í nótt. Um er að ræða fyrsta sigur Kónganna frá stofnun félagsins árið 1967. Liðið komst í 3-0 í einvíginu gegn Djöflunum sem settu svo allt í uppnám með tveimur sigrum í röð. Í nótt var hins vegar aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Kóngarnir nýttu sér brottvísun í liði Djöflanna í fyrsta leikhluta og skoruðu þrívegis. Liðið komst í 4-0 og Jonathan Quick, markvörður Kings, lokaði í kjölfarið markinu. Quick var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar og fyrirliðinn Dustin Brown lyfti bikarnum nýþunga í leikslok. Sigurganga Kónganna í úrslitakeppninni var lyginni líkust. Liðið var með lakastan árangur liðanna í vesturdeildinni og ekki líklegt til afreka. Vancouver Vancucks, St. Louis Blues og Phoenix Coyotes, sem voru með bestan árangur í deildinni, lágu öll í valnum áður en kom að einvíginu gegn Djöflunum.
Erlendar Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Sjá meira