Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur 28. júní 2012 00:14 Aðeins einn lax af 19 var eins árs fiskur. Mynd/Lax-a.is Opnunarhollið í Víðidalsá endaði í 19 löxum en þeir luku veiði í hádeginu í gær og verður það að teljast góð opnun. Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Aðrir voru fallegir tveggja ára fiskar á milli 80 og 93 sentímetrar. Mest veiddist á svæðum 1, 3 og 4 en Harðeyrastrengir og Dalsárós voru sterkustu veiðistaðirnir. Þrjár stangir eru lausar 1.-4. júlí, 3 dagar, en eftir það er sama sem ekkert laust í ánni. Frekari upplýsingar má finná skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á söluvefnum agn.is. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði
Opnunarhollið í Víðidalsá endaði í 19 löxum en þeir luku veiði í hádeginu í gær og verður það að teljast góð opnun. Mest veiddist á litlar flugur, eða númer 14 og minna, en aðeins einn smálax kom á land. Aðrir voru fallegir tveggja ára fiskar á milli 80 og 93 sentímetrar. Mest veiddist á svæðum 1, 3 og 4 en Harðeyrastrengir og Dalsárós voru sterkustu veiðistaðirnir. Þrjár stangir eru lausar 1.-4. júlí, 3 dagar, en eftir það er sama sem ekkert laust í ánni. Frekari upplýsingar má finná skrifstofu Lax-á í síma 531-6100 eða á söluvefnum agn.is. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði