Mótmælir mosku með bréfi prýddu hauskúpu Karen Kjartansdóttir skrifar 27. júní 2012 20:02 Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Hér í Sogamýri er fyrirhugað að reisa mosku í framtíðinni. Ekki eru allir sáttir við þau áform og fengu íbúar hér í grenndinni bréf í vikunni þar sem fullyrt er að mikið ónæði muni skapast af moskunni. Eins og sést hefur bréfið hefur fyrirsögnina „Mótmælum mosku á Íslandi" og er myndskreytt með blóðugri hauskúpu og mosku. Hreint út sagt svolítið ógnvekjandi, enda sögðu íbúar á svæðinu sem fréttastofa ræddi við að það myndi vekja upp margar spurningar. Óskandi væri að borgin myndi ræða meira við íbúana í tengslum við hugmyndir um moskuna. Varðandi ónæði þá höfum við haft hálfgildings mosku í Ármúlanum í um tíu ár og við höfum ekki ónáðað neinn. Það er náttúrulega algjör óþarfi fyrir okkur að fara upp í turn og kalla bænakall yfir Sogamýrina og hraðbrautina og strætóstöðina. Bænakallið markar upphaf bænatímans og það er gert svona hálftíma áður en bænir byrja og það er alveg nóg að gera það inn í moskunni eins og við höfum alltaf gert," segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. Bréfritarinn skrifar einnig gegn múslímum á heimasíðu sína Sverrir erfitt að því sem kemur fram í skrifum hans. „Hann endurtekur bara boðskap af haturssíðum erlendis frá og er sjálfur með síðu vistaða erlendis þannig við getum ekkert gert í þessu. Hann notar sömu heimildir og Breivik og er greinilega næstum jafn ruglaður," segir Sverrir. Reykjavík Trúmál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Hér í Sogamýri er fyrirhugað að reisa mosku í framtíðinni. Ekki eru allir sáttir við þau áform og fengu íbúar hér í grenndinni bréf í vikunni þar sem fullyrt er að mikið ónæði muni skapast af moskunni. Eins og sést hefur bréfið hefur fyrirsögnina „Mótmælum mosku á Íslandi" og er myndskreytt með blóðugri hauskúpu og mosku. Hreint út sagt svolítið ógnvekjandi, enda sögðu íbúar á svæðinu sem fréttastofa ræddi við að það myndi vekja upp margar spurningar. Óskandi væri að borgin myndi ræða meira við íbúana í tengslum við hugmyndir um moskuna. Varðandi ónæði þá höfum við haft hálfgildings mosku í Ármúlanum í um tíu ár og við höfum ekki ónáðað neinn. Það er náttúrulega algjör óþarfi fyrir okkur að fara upp í turn og kalla bænakall yfir Sogamýrina og hraðbrautina og strætóstöðina. Bænakallið markar upphaf bænatímans og það er gert svona hálftíma áður en bænir byrja og það er alveg nóg að gera það inn í moskunni eins og við höfum alltaf gert," segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. Bréfritarinn skrifar einnig gegn múslímum á heimasíðu sína Sverrir erfitt að því sem kemur fram í skrifum hans. „Hann endurtekur bara boðskap af haturssíðum erlendis frá og er sjálfur með síðu vistaða erlendis þannig við getum ekkert gert í þessu. Hann notar sömu heimildir og Breivik og er greinilega næstum jafn ruglaður," segir Sverrir.
Reykjavík Trúmál Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira