Laxinn kominn í Breiðdalsá 24. júní 2012 16:29 Við Efri-Beljanda í Breiðdalsá. Mynd / Strengir Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. Laxveiðin í Breiðdalsá hefst ekki fyrr en 1. júlí og eru menn nokkuð bjartsýnir á góða opnun. Þó laxveiðin sé ekki hafin hefur silungsveiðin verið í fullum gangi. Á vef Strengja segir að mikið af bleikju hafi verið niður við ós en hún sé aftur á móti treg til að taka. Urriðaveiðin í efri hluta árinnar hefur aftur á móti gengið vel. Fyrr í vikunni veiddust til að mynda 130 urriðar á einum degi.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði
Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar. Laxveiðin í Breiðdalsá hefst ekki fyrr en 1. júlí og eru menn nokkuð bjartsýnir á góða opnun. Þó laxveiðin sé ekki hafin hefur silungsveiðin verið í fullum gangi. Á vef Strengja segir að mikið af bleikju hafi verið niður við ós en hún sé aftur á móti treg til að taka. Urriðaveiðin í efri hluta árinnar hefur aftur á móti gengið vel. Fyrr í vikunni veiddust til að mynda 130 urriðar á einum degi.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði