Vísar ásökunum á bug Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. júní 2012 20:31 Svavar Halldórsson sambýlismaður Þóru Arnórsdóttur forsetaframbjóðenda segir að fyrrverandi eiginkona sín reyni gegn betri vitund að láta líta svo út að hann hafi framið ofbeldisverk. Kristjana Óskarsdóttir fyrrverandi eiginkona Svavars ræddi í fyrradag við blaðamanninn Eirík Jónsson á vefsíðu hans, eiríkurjonsson.is. Þar sagði hún meðal annars að Svavar hefði ofbeldisfulla fortíð. Kristjana segir að Svavar hafi ráðist á ömmu sína árið 2002. Að sögn Kristjönu fékk Svavar ekki dóm fyrir það, en að hann hafi verið kærður og að hann hafi viðurkennt verknaðinn. „Þetta tilvik sem barnsmóðir mín vísar til í viðtalinu hjá Eiríki Jónssyni var erfið stund," segir Svavar. „Ungar dætur okkur þurftu að vera vitni að þessu og þetta var hluti af erfiðum sambandsslitum." „Ég var að sækja dætur mínar til ömmu barnsmóður minnar eins og ég átti rétt á að gera. Þar sem ég geng út, haldandi á yngstu dóttur minni og með hinar tvær með mér, þá reyndi hún að varna mér útgöngu. Ég færði til handlegg hennar svo að ég kæmist út og af því segist hún hafa fengið marblett," segir Svavar. Svavar segir að enginn hafi verið kærður eins og Kristjana heldur fram. „Þetta tilvik hefur barnsmóðir mín gegn betri vitund reynt að láta líta út eins og ofbeldisverk. Svavar segist ávallt hafa haft hag og velferð barna þeirra í fyrirrúmi og gert allt sem í hans valdi hafi staðið til að láta ekki erfið sambandsslit lita tilveru barnanna. „Það hefur verið aðalatriði í mínum huga og verður það áfram að," segir Svavar að lokum. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Svavar Halldórsson sambýlismaður Þóru Arnórsdóttur forsetaframbjóðenda segir að fyrrverandi eiginkona sín reyni gegn betri vitund að láta líta svo út að hann hafi framið ofbeldisverk. Kristjana Óskarsdóttir fyrrverandi eiginkona Svavars ræddi í fyrradag við blaðamanninn Eirík Jónsson á vefsíðu hans, eiríkurjonsson.is. Þar sagði hún meðal annars að Svavar hefði ofbeldisfulla fortíð. Kristjana segir að Svavar hafi ráðist á ömmu sína árið 2002. Að sögn Kristjönu fékk Svavar ekki dóm fyrir það, en að hann hafi verið kærður og að hann hafi viðurkennt verknaðinn. „Þetta tilvik sem barnsmóðir mín vísar til í viðtalinu hjá Eiríki Jónssyni var erfið stund," segir Svavar. „Ungar dætur okkur þurftu að vera vitni að þessu og þetta var hluti af erfiðum sambandsslitum." „Ég var að sækja dætur mínar til ömmu barnsmóður minnar eins og ég átti rétt á að gera. Þar sem ég geng út, haldandi á yngstu dóttur minni og með hinar tvær með mér, þá reyndi hún að varna mér útgöngu. Ég færði til handlegg hennar svo að ég kæmist út og af því segist hún hafa fengið marblett," segir Svavar. Svavar segir að enginn hafi verið kærður eins og Kristjana heldur fram. „Þetta tilvik hefur barnsmóðir mín gegn betri vitund reynt að láta líta út eins og ofbeldisverk. Svavar segist ávallt hafa haft hag og velferð barna þeirra í fyrirrúmi og gert allt sem í hans valdi hafi staðið til að láta ekki erfið sambandsslit lita tilveru barnanna. „Það hefur verið aðalatriði í mínum huga og verður það áfram að," segir Svavar að lokum.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent