Safnadagurinn haldinn hátíðlegur í dag 8. júlí 2012 10:40 Listasafn Einars Jónssonar Íslenski safnadagurinn er í dag en þá vekja söfn um allt land athygli á starfsemi sinni. Dagskrá safnanna í dag er fjölbreytt og beri vitni um fjölbreytileika íslenskrar safnaflóru. Hönnun, myndlist, menningarsaga og náttúruminjar er meðal þess sem söfnin gera skil. Oft er þó ólíkum hlutum teflt saman rétt eins og á sýningunni Nautn og notagildi; myndlist og hönnun á Íslandi sem opnar í Listasafni Árnesinga í dag. Á verða náttúru- og menningarminjar settar saman með nýstárlegum hætti á sýningu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga á Húsavík. Á sýningunni er lögð áhersla á að draga fram samspil manns og náttúru. Sýningin er tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna sem afhent verða á Bessastöðum í dag. Hægt er að finna dagskrána á vef Safnaráðs. Íslenski safnadagurinn var fyrst haldinn árið 1997 og þá að frumkvæði safnmanna sjálfra. Markmiðið með deginum er að benda á mikilvægi faglegrar varðveislu og miðlunar sameiginlegra verðmæta þjóðarinnar. Íslensku safnaverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Byggðasafn Suður-Þingeyinga, Listasafn Einars Jónssonar og Þjóðminjasafn Íslands eru tilnefnd. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna og Félag íslenskra safna og safnmanna standa saman að verðlaununum sem veitt eru annað hvert ár safni með starfsemi sem þykir skara fram úr. Menning Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Sjá meira
Íslenski safnadagurinn er í dag en þá vekja söfn um allt land athygli á starfsemi sinni. Dagskrá safnanna í dag er fjölbreytt og beri vitni um fjölbreytileika íslenskrar safnaflóru. Hönnun, myndlist, menningarsaga og náttúruminjar er meðal þess sem söfnin gera skil. Oft er þó ólíkum hlutum teflt saman rétt eins og á sýningunni Nautn og notagildi; myndlist og hönnun á Íslandi sem opnar í Listasafni Árnesinga í dag. Á verða náttúru- og menningarminjar settar saman með nýstárlegum hætti á sýningu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga á Húsavík. Á sýningunni er lögð áhersla á að draga fram samspil manns og náttúru. Sýningin er tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna sem afhent verða á Bessastöðum í dag. Hægt er að finna dagskrána á vef Safnaráðs. Íslenski safnadagurinn var fyrst haldinn árið 1997 og þá að frumkvæði safnmanna sjálfra. Markmiðið með deginum er að benda á mikilvægi faglegrar varðveislu og miðlunar sameiginlegra verðmæta þjóðarinnar. Íslensku safnaverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Byggðasafn Suður-Þingeyinga, Listasafn Einars Jónssonar og Þjóðminjasafn Íslands eru tilnefnd. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna og Félag íslenskra safna og safnmanna standa saman að verðlaununum sem veitt eru annað hvert ár safni með starfsemi sem þykir skara fram úr.
Menning Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Sjá meira