David Haye rotaði Chisora 14. júlí 2012 21:48 Fyrir bardagann í kvöld. Haye horfir yfir á Chisora. Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást." Box Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. David Haye, sem lagði hanskana á hilluna fyrir ári síðan, vann bardagann með rothöggi í fimmtu lotu. Eftir rólega upphafslotu æstust leikar. Haye þó alltaf mun sterkari. Hann sló Chisora niður þegar rúmlega hálf mínúta var eftir af 5. lotu. Chisora stóð upp en Haye náði honum aftur niður áður en lotan endaði. Chisora rétt skreið á lappir en dómarinn stöðvaði bardagann. Þeir félagar settu líklega heimsmet í að rífa kjaft fyrir bardagann en voru hinir bestu mátar eftir hann. Um 30 þúsund manns mættu á Upton Park í kvöld. "Chisora er harður og borðaði höggin mín. Hann át högg sem ég hefði rotað aðra með. Ég þurfti að hafa meira fyrir þessu en ég átti von á," sagði Haye eftir bardagann en hann vill meira og skorar Vitali Klitschko á hólm. "Ég sendi út hræðileg skilaboð í kvöld og ég er ekki viss um að Vitali Klitschko þori í mig. Ef hann ætlar ekki að flýja, hætta eða fara í pólitík þá er ég til í að slást."
Box Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira