Sarah Blake: Maður vill alltaf meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 28. júlí 2012 10:08 Sarah Blake Bateman. Mynd/Valli Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sarah synti á 59,87 sekúndum og varð í fjórða sæti síns riðils. Hún var í öðru sæti eftir fyrri 50 metrana sem voru mjög fljótir hjá henni. „Ég var að vonast til að vera aðeins fljótari en ég er samt ánægð með tímann," sagði Sarah sem var sex hundraðshlutum úr sekúndu undir Íslandsmetinu sínu. „Þetta var minn besti tími sem ég er ánægð með en maður vill alltaf meira." „Mér leið vel í sundlauginni en ég var kannski aðeins of fljót á fyrri 50 metrunum," sagði hún en þá vegalengd synti hún á 27,71 sekúndum sem er ekki nema 0,39 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í 50 m flugsundi. „Seinni spretturinn var því ekki alveg eins og ég vildi hafa hann." Sarah synti á 2. braut en svissneska stelpan á þriðju braut vann riðilinn. „Það breytti ekki miklu fyrir mig enda vorum við allar nokkuð jafnar í þessum riðli. Það sem mestu máli skiptir er að fá góða samkeppni til að hvetja mig áfram og ég fékk hana í dag." „Ég vona að þetta boði gott, sérstaklega fyrir 50 m skriðsundið," sagði hún að lokum en það er hennar sterkasta grein, sem hún keppir í þann 3. ágúst næstkomandi. Sund Tengdar fréttir Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sarah synti á 59,87 sekúndum og varð í fjórða sæti síns riðils. Hún var í öðru sæti eftir fyrri 50 metrana sem voru mjög fljótir hjá henni. „Ég var að vonast til að vera aðeins fljótari en ég er samt ánægð með tímann," sagði Sarah sem var sex hundraðshlutum úr sekúndu undir Íslandsmetinu sínu. „Þetta var minn besti tími sem ég er ánægð með en maður vill alltaf meira." „Mér leið vel í sundlauginni en ég var kannski aðeins of fljót á fyrri 50 metrunum," sagði hún en þá vegalengd synti hún á 27,71 sekúndum sem er ekki nema 0,39 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í 50 m flugsundi. „Seinni spretturinn var því ekki alveg eins og ég vildi hafa hann." Sarah synti á 2. braut en svissneska stelpan á þriðju braut vann riðilinn. „Það breytti ekki miklu fyrir mig enda vorum við allar nokkuð jafnar í þessum riðli. Það sem mestu máli skiptir er að fá góða samkeppni til að hvetja mig áfram og ég fékk hana í dag." „Ég vona að þetta boði gott, sérstaklega fyrir 50 m skriðsundið," sagði hún að lokum en það er hennar sterkasta grein, sem hún keppir í þann 3. ágúst næstkomandi.
Sund Tengdar fréttir Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00 Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45
Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00