Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa 25. júlí 2012 15:24 Langadalsá hentar sérlega vel til fluguveiði, enda óleyfilegt að nota annað agn. Mynd/lax-á.is Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði
Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði