Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá 1. ágúst 2012 20:50 Þessi fjögurra punda lax veiddist við Ægissíðufoss í morgun. Mynd/Garðar Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá. Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði
Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá.
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði