Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá 1. ágúst 2012 20:50 Þessi fjögurra punda lax veiddist við Ægissíðufoss í morgun. Mynd/Garðar Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá. Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði
Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði