Yfirlýsing frá Hermanni: Ummælin vísuðu til tímans frá bankahruni 16. ágúst 2012 19:29 Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1. mynd/stefán karlsson Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, segir að með ummælum sínum í Viðskiptablaðinu í dag, um að auðvelt hefði verið fyrir fyrirtækið að valda einhverjum samkeppnisaðilanum skaða með verðstríði, hafi hann verið að vísa til tímabilsins frá bankahruni og að þeim tíma þegar fjárhagslegri endurskipulagningu þúsunda fyrirtækja lauk. Í dag hafi öll félögin burði til að stunda harða samkeppni. Hermann sendi frá sér yfirlýsingu nú síðdegis. Þar segir hann meðal annars að hlutur smásala sé aðeins um 11 prósent og því sé ekki skýringa á háu eldsneytisverði að leita hjá þeim heldur sé skýringin miklar álögur hins opinbera. Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér að neðan.Fjölmiðlar hafa í dag fjallað mikið um útsöluverð á eldsneyti vegna viðtals við undirritaðann í Viðskiptablaðinu í dag.Það er frjáls álagning á eldsneyti og því ráðast útsöluverð á virkum markaði dag hvern. Þegar spurt er hvort útsöluverð gæti verið lægra þá hlýtur svarið að vera já eða nei.Allan þann tíma sem undirritaður starfaði sem forstjóri Olíufélagsins og N1 hefur geysað hörð samkeppni á eldsneytismarkaði sem neytendur sjá alla daga í fjölmiðlum í formi tilboða, afslátta og tryggðarkerfa. Slíkir afslættir voru nánast óþekktir fyrir fáum árum. Verðbreytingar á útsöluverði eldsneytis hafa verið á bilinu 1-200 á ári þennan tíma sem einnig er skýrt merki um virka samkeppni um hylli neytenda.N1 hefur alla tíð kappkostað að fylgja þeim lögum og reglum sem um starfsemi félagsins gilda og þá ekki síst samkeppnislögum í ljós sögunnar.Vegna ummæla sem féllu um aðra smásala á eldsneyti skal tekið fram að þar var undirritaður að vísa til tímabilsins frá bankahruni og að þeim tíma þegar fjárhagslegri endurskipulagningu þeirra og þúsunda annara fyrirtækja lauk. Í dag hafa öll félögin burði til að stunda harða samkeppni.Að lokum er rétt að benda á að hlutur smásala í eldsneytisverði er aðeins um 11% og því er ekki skýringa á háu eldsneytisverð að leita í álagningu smásala heldur er skýringin miklar álögur hins opinbera.VirðingarfyllstHermann GuðmundssonFyrrv. forstjóri N1. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, segir að með ummælum sínum í Viðskiptablaðinu í dag, um að auðvelt hefði verið fyrir fyrirtækið að valda einhverjum samkeppnisaðilanum skaða með verðstríði, hafi hann verið að vísa til tímabilsins frá bankahruni og að þeim tíma þegar fjárhagslegri endurskipulagningu þúsunda fyrirtækja lauk. Í dag hafi öll félögin burði til að stunda harða samkeppni. Hermann sendi frá sér yfirlýsingu nú síðdegis. Þar segir hann meðal annars að hlutur smásala sé aðeins um 11 prósent og því sé ekki skýringa á háu eldsneytisverði að leita hjá þeim heldur sé skýringin miklar álögur hins opinbera. Yfirlýsinguna má sjá í heild sinni hér að neðan.Fjölmiðlar hafa í dag fjallað mikið um útsöluverð á eldsneyti vegna viðtals við undirritaðann í Viðskiptablaðinu í dag.Það er frjáls álagning á eldsneyti og því ráðast útsöluverð á virkum markaði dag hvern. Þegar spurt er hvort útsöluverð gæti verið lægra þá hlýtur svarið að vera já eða nei.Allan þann tíma sem undirritaður starfaði sem forstjóri Olíufélagsins og N1 hefur geysað hörð samkeppni á eldsneytismarkaði sem neytendur sjá alla daga í fjölmiðlum í formi tilboða, afslátta og tryggðarkerfa. Slíkir afslættir voru nánast óþekktir fyrir fáum árum. Verðbreytingar á útsöluverði eldsneytis hafa verið á bilinu 1-200 á ári þennan tíma sem einnig er skýrt merki um virka samkeppni um hylli neytenda.N1 hefur alla tíð kappkostað að fylgja þeim lögum og reglum sem um starfsemi félagsins gilda og þá ekki síst samkeppnislögum í ljós sögunnar.Vegna ummæla sem féllu um aðra smásala á eldsneyti skal tekið fram að þar var undirritaður að vísa til tímabilsins frá bankahruni og að þeim tíma þegar fjárhagslegri endurskipulagningu þeirra og þúsunda annara fyrirtækja lauk. Í dag hafa öll félögin burði til að stunda harða samkeppni.Að lokum er rétt að benda á að hlutur smásala í eldsneytisverði er aðeins um 11% og því er ekki skýringa á háu eldsneytisverð að leita í álagningu smásala heldur er skýringin miklar álögur hins opinbera.VirðingarfyllstHermann GuðmundssonFyrrv. forstjóri N1.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira