Þýski dómarinn ætlar að leggja fram kæru á hendur Luisao Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2012 21:45 Nordicphotos/Getty Dómarinn Christian Fischer segist ætla að kæra Luisao, leikmann Benfica, eftir að Brasilíumaðurinn skallaði hann í æfingaleik Benfica gegn Fortuna Dusseldorf á laugardaginn. Atvikið átti sér stað á 38. mínútu leiksins. Leikmenn Benfica áttu eitthvað vantalað við dómarann þegar Luisao kom aðvífandi. Brasilíumaðurinn virtist skalla Fischer sem féll til jarðar og missti meðvitund. Fischer kom til meðvitundar skömmu síðar en neitaði að halda leik áfram. „Ég hef upptökur af atvikinu til sönnunar. Hann getur sagt hvað sem hann vill. Það gerir yfirlýsingar hans ennþá kjánalegri því allir sáu hvað gerðist," hefur Express eftir dómaranum. „Í tuttugu ára starfstíð minni innan dómarastéttarinnar hef ég aldrei gengið í gegnum neitt þessu líkt, hvorki í minni deildunum eða í Bundesligunni," segir Fischer. Luisao segist hins vegar saklaus. „Ég óttast ekki refsingu og hef hreina samvisku," segir Luisao og knattspyrnustjóri Benfica, Jose Antonio Carraca, tekur í sama streng. „Þetta var eðlilegt samstuð og viðbrögð dómarans voru aumkunarverð. Þetta var hlægilegt." Þýska knattspyrnusambandið segir það koma í hlut portúgalska sambandsins að ákveða hvort Luisao verði refsað fyrir athæfið. Þýski boltinn Tengdar fréttir Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Dómarinn Christian Fischer segist ætla að kæra Luisao, leikmann Benfica, eftir að Brasilíumaðurinn skallaði hann í æfingaleik Benfica gegn Fortuna Dusseldorf á laugardaginn. Atvikið átti sér stað á 38. mínútu leiksins. Leikmenn Benfica áttu eitthvað vantalað við dómarann þegar Luisao kom aðvífandi. Brasilíumaðurinn virtist skalla Fischer sem féll til jarðar og missti meðvitund. Fischer kom til meðvitundar skömmu síðar en neitaði að halda leik áfram. „Ég hef upptökur af atvikinu til sönnunar. Hann getur sagt hvað sem hann vill. Það gerir yfirlýsingar hans ennþá kjánalegri því allir sáu hvað gerðist," hefur Express eftir dómaranum. „Í tuttugu ára starfstíð minni innan dómarastéttarinnar hef ég aldrei gengið í gegnum neitt þessu líkt, hvorki í minni deildunum eða í Bundesligunni," segir Fischer. Luisao segist hins vegar saklaus. „Ég óttast ekki refsingu og hef hreina samvisku," segir Luisao og knattspyrnustjóri Benfica, Jose Antonio Carraca, tekur í sama streng. „Þetta var eðlilegt samstuð og viðbrögð dómarans voru aumkunarverð. Þetta var hlægilegt." Þýska knattspyrnusambandið segir það koma í hlut portúgalska sambandsins að ákveða hvort Luisao verði refsað fyrir athæfið.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Luisao rotaði dómara í æfingarleik Brasilíski varnarmaðurinn Luisao sem spilar með Benfica var ekki ánægður með ákvörðun dómarans í æfingarleik Benfica og Fortuna Dusseldorf í dag. 12. ágúst 2012 23:45