Úlfar landsliðsþjálfari: Mikið afrek hjá Axel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2012 19:29 Axel Bóasson. Mynd/GSÍmyndir.net Axel Bóasson náði frábærum árangri i dag þegar hann hafnaði i 8. til 12. sæti á Evrópumóti einstaklinga á Írlandi. Axel lék lokadaginn á 70 höggum og var i heildina á fimm höggum undir pari. Axel jafnaði með þessu besta árangur Íslendings á þessu sterka áhugamannamóti en Ólafur Mar Sigurðsson hafnaði einnig i 8. sæti á þessu sama móti árið 2002. „Það er mikið afrek hjá Axel að ná þessum árangri. Þetta var baráttuhringur og mun erfiðra að halda boltanum i leik og pútta, í þessum vindi, á jafn hröðum flotum og um var að ræða á Montgomerie vellinum," sagði Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í fréttatilkynningu frá Golfsambandi Íslands. „Eftir að vera kominn tvo yfir eftir tvær holur þá sýndi Axel mikinn karakter að klára hringinn á tveimur höggum undir pari. Golfið var eðlilega ekki jafn áferðarfallegt og daginn áður, enda aðstæður mun erfiðari, en hann leysti sig alltaf vel úr vandræðum þegar hann þurfti þess. Síðan fara menn ótrúlega langt a þolinmæði og jákvæðni þegar aðstæður eru krefjandi. Þessi árangur ætti að vera Axel og öðrum íslenskum afrekskylfingum mikil hvatning og sýna að við getum komið okkur i fremstu röð," sagði Úlfar. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel Bóasson náði frábærum árangri i dag þegar hann hafnaði i 8. til 12. sæti á Evrópumóti einstaklinga á Írlandi. Axel lék lokadaginn á 70 höggum og var i heildina á fimm höggum undir pari. Axel jafnaði með þessu besta árangur Íslendings á þessu sterka áhugamannamóti en Ólafur Mar Sigurðsson hafnaði einnig i 8. sæti á þessu sama móti árið 2002. „Það er mikið afrek hjá Axel að ná þessum árangri. Þetta var baráttuhringur og mun erfiðra að halda boltanum i leik og pútta, í þessum vindi, á jafn hröðum flotum og um var að ræða á Montgomerie vellinum," sagði Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í fréttatilkynningu frá Golfsambandi Íslands. „Eftir að vera kominn tvo yfir eftir tvær holur þá sýndi Axel mikinn karakter að klára hringinn á tveimur höggum undir pari. Golfið var eðlilega ekki jafn áferðarfallegt og daginn áður, enda aðstæður mun erfiðari, en hann leysti sig alltaf vel úr vandræðum þegar hann þurfti þess. Síðan fara menn ótrúlega langt a þolinmæði og jákvæðni þegar aðstæður eru krefjandi. Þessi árangur ætti að vera Axel og öðrum íslenskum afrekskylfingum mikil hvatning og sýna að við getum komið okkur i fremstu röð," sagði Úlfar.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira