Hagnaður Eimskips 1,2 milljarðar - Eignir upp á 44 milljarða Magnús Halldórsson skrifar 29. ágúst 2012 11:58 Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Rekstrarhagnaður Eimskips (EBITDA) fyrstu sex mánuði ársins nam 19,0 milljónum evra, eða sem nemur um 2,9 milljörðum króna, samanborið við 17,9 milljónir evra fyrir sama tímabilið árið áður. Hagnaður eftir skatta fyrir fyrstu sex mánuði ársins nam 8,0 milljónum evra, eða um 1,2 milljarði króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip, sem birt hefur verið á vef félagsins. Heildarvelta Eimskips var 198,1 milljónir evra fyrstu sex mánuði ársins 2012, eða sem nemur um 29 milljörðum króna, samanborið við 186,5 milljónir evra á fyrri hluta ársins 2011. Að teknu tilliti til einskiptisliðar á árinu 2011 að fjárhæð 6,4 milljónir evra jókst veltan um 10,0% á milli ára. „Athygli er vakin á því að á fyrri árshelmingi 2011, höfðu einskiptisliðir áhrif á bæði veltu og afkomu. Á því tímabili var krafa að fjárhæð 6,4 milljónir evra innheimt, en hún hafði áður verið að fullu færð niður í bókum félagsins. Auk þess hafði strand Goðafoss neikvæð einskiptisáhrif á afkomu sem nam 0,7 milljónum evra," segir í tilkynningunni. Á árinu 2012 rekur félagið tvö skip á Ameríkuleið samanborið við eitt skip á árinu 2011. „Viðbótarskipið eykur flutningsmagn sitt jafnt og þétt en hefur ekki náð fullri nýtingu sem hefur áhrif á samanburð á rekstrarafkomu á milli ára." Heildareignir félagsins í lok júní námu 299,8 milljónum evra, eða ríflega 44 milljörðum króna, vaxtaberandi skuldir námu 61,9 milljón evra og var eiginfjárhlutfallið 61,6%. Handbært fé nam 27,2 milljónum evra í lok júní 2012 og hafði lækkað um 16,3 milljónir evra frá árslokum 2011, einkum vegna fjárfestinga í skipum. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Rekstrarhagnaður Eimskips (EBITDA) fyrstu sex mánuði ársins nam 19,0 milljónum evra, eða sem nemur um 2,9 milljörðum króna, samanborið við 17,9 milljónir evra fyrir sama tímabilið árið áður. Hagnaður eftir skatta fyrir fyrstu sex mánuði ársins nam 8,0 milljónum evra, eða um 1,2 milljarði króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip, sem birt hefur verið á vef félagsins. Heildarvelta Eimskips var 198,1 milljónir evra fyrstu sex mánuði ársins 2012, eða sem nemur um 29 milljörðum króna, samanborið við 186,5 milljónir evra á fyrri hluta ársins 2011. Að teknu tilliti til einskiptisliðar á árinu 2011 að fjárhæð 6,4 milljónir evra jókst veltan um 10,0% á milli ára. „Athygli er vakin á því að á fyrri árshelmingi 2011, höfðu einskiptisliðir áhrif á bæði veltu og afkomu. Á því tímabili var krafa að fjárhæð 6,4 milljónir evra innheimt, en hún hafði áður verið að fullu færð niður í bókum félagsins. Auk þess hafði strand Goðafoss neikvæð einskiptisáhrif á afkomu sem nam 0,7 milljónum evra," segir í tilkynningunni. Á árinu 2012 rekur félagið tvö skip á Ameríkuleið samanborið við eitt skip á árinu 2011. „Viðbótarskipið eykur flutningsmagn sitt jafnt og þétt en hefur ekki náð fullri nýtingu sem hefur áhrif á samanburð á rekstrarafkomu á milli ára." Heildareignir félagsins í lok júní námu 299,8 milljónum evra, eða ríflega 44 milljörðum króna, vaxtaberandi skuldir námu 61,9 milljón evra og var eiginfjárhlutfallið 61,6%. Handbært fé nam 27,2 milljónum evra í lok júní 2012 og hafði lækkað um 16,3 milljónir evra frá árslokum 2011, einkum vegna fjárfestinga í skipum.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira