Um 200 milljóna hagnaður hjá MP - útlán vaxa um 56 prósent Magnús Halldórsson skrifar 28. ágúst 2012 14:27 Sigurður Atli Jónsson, bankastjóri MP banki. Um 200 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka fyrstu 6 mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 681 milljóna króna tap árið 2011. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá MP banka. Hagnaður eftir skatta nam 119 milljónum króna. Öll svið starfseminnar hafa vaxið umtalsvert á árinu, að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Heildareignir jukust um 43% á fyrri helmingi ársins og námu 71,9 milljörðum króna. Útlán hafa vaxið um 56% og námu 20,7 milljörðum króna. Innlán jukust jafnframt um 39% á fyrri árshelmingi og námu 51,1 milljörðum króna, að meðtöldum peningamarkaðsinnlánum. „Lausafjárstaða bankans er sterk en bankinn átti 28,6 milljarða króna í handbæru fé eða ígildi þess við lok tímabilsins. Hækkunin frá áramótum nemur 147%. Rekstrartekjur námu rúmlega 2 milljörðum króna. Hreinar vaxtatekjur á fyrri árshelmingi voru 851 milljón króna. Hreinar þóknanatekjur námu 623 milljónum króna og hreinar fjárfestingartekjur voru 324 milljónir króna. Hlutdeildarfélög skiluðu 217 milljóna króna hagnaði," segir í tilkynningu bankans. Bankinn var endurfjármagnaður með aðkomu nýrra hluthafa, undir forystu Skúla Mogensen, í apríl í fyrra og eru rekstrartölur ekki samanburðarhæfar við fyrra ár fyrr en frá þeim tíma að telja, að því er segir í tilkynningu. Upplýsingar um helstu rekstrartölur MP banka má sjá á vefsíðu bankans hér. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Um 200 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka fyrstu 6 mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 681 milljóna króna tap árið 2011. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá MP banka. Hagnaður eftir skatta nam 119 milljónum króna. Öll svið starfseminnar hafa vaxið umtalsvert á árinu, að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Heildareignir jukust um 43% á fyrri helmingi ársins og námu 71,9 milljörðum króna. Útlán hafa vaxið um 56% og námu 20,7 milljörðum króna. Innlán jukust jafnframt um 39% á fyrri árshelmingi og námu 51,1 milljörðum króna, að meðtöldum peningamarkaðsinnlánum. „Lausafjárstaða bankans er sterk en bankinn átti 28,6 milljarða króna í handbæru fé eða ígildi þess við lok tímabilsins. Hækkunin frá áramótum nemur 147%. Rekstrartekjur námu rúmlega 2 milljörðum króna. Hreinar vaxtatekjur á fyrri árshelmingi voru 851 milljón króna. Hreinar þóknanatekjur námu 623 milljónum króna og hreinar fjárfestingartekjur voru 324 milljónir króna. Hlutdeildarfélög skiluðu 217 milljóna króna hagnaði," segir í tilkynningu bankans. Bankinn var endurfjármagnaður með aðkomu nýrra hluthafa, undir forystu Skúla Mogensen, í apríl í fyrra og eru rekstrartölur ekki samanburðarhæfar við fyrra ár fyrr en frá þeim tíma að telja, að því er segir í tilkynningu. Upplýsingar um helstu rekstrartölur MP banka má sjá á vefsíðu bankans hér.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira