Álverðslækkun verður tvöfalt meiri en búist var við Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. ágúst 2012 16:36 Útlit er fyrir að verð á helstu útflutningsafurðum Íslendinga verði nokkru lakara en búist var við í vor. Skýringuna má einkum rekja til þess að álverð er töluvert lægra en þá var gengið út frá auk þess sem hægt hefur á verðhækkunum helstu sjávarafurða. Gert er ráð fyrir að álverð lækki um 15% á þessu ári í stað 7½% í maíspánni og að sjávarafurðaverð hækki heldur minna eða um 2½% í stað 3½%. Horfur um verð sjávarafurða fyrir næsta ár hafa einnig versnað. Þetta kemur fram í kaflanum Alþjóðleg efnahagsmál og utanríkisviðskipti, sem birtist í Peningamálum Seðlabankans, sem kom út í síðustu viku. Þar segir að helstu hagvísar fyrir evrusvæðið og Bandaríkin sem hafa birst frá útgáfu Peningamála í maí hafa almennt verið lakari en flestir greiningaraðilar höfðu búist við. Þá segir að þessi þróun, áframhaldandi vandi evrusvæðisins og efi um getu og vilja stjórnvalda aðildarríkjanna til að leysa vandann hafi orðið til þess að spár um hagvöxt fyrir svæðið á þessu og næsta ári hafi lækkað frá útgáfu síðustu Peningamála. „Í byrjun árs mældist enginn hagvöxtur á evrusvæðinu í heild og á öðrum fjórðungi ársins dróst landsframleiðslan saman um 0,2% frá fyrri fjórðungi. Í Bretlandi hófst samdráttarskeið í lok síðasta árs og hefur ágerst á fyrri hluta þessa árs. Í Bandaríkjunum jókst hagvöxtur nokkuð á síðasta ári og í byrjun þessa árs en á öðrum ársfjórðungi hægði á honum á ný. Þegar líða tók á síðasta ár dró úr samdrættinum í Japan sem varð í kjölfar jarðskjálftans í byrjun ársins og hefur hagvöxtur mælst á nýjan leik á fyrri helmingi þessa árs," segir í Peningamálum. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Útlit er fyrir að verð á helstu útflutningsafurðum Íslendinga verði nokkru lakara en búist var við í vor. Skýringuna má einkum rekja til þess að álverð er töluvert lægra en þá var gengið út frá auk þess sem hægt hefur á verðhækkunum helstu sjávarafurða. Gert er ráð fyrir að álverð lækki um 15% á þessu ári í stað 7½% í maíspánni og að sjávarafurðaverð hækki heldur minna eða um 2½% í stað 3½%. Horfur um verð sjávarafurða fyrir næsta ár hafa einnig versnað. Þetta kemur fram í kaflanum Alþjóðleg efnahagsmál og utanríkisviðskipti, sem birtist í Peningamálum Seðlabankans, sem kom út í síðustu viku. Þar segir að helstu hagvísar fyrir evrusvæðið og Bandaríkin sem hafa birst frá útgáfu Peningamála í maí hafa almennt verið lakari en flestir greiningaraðilar höfðu búist við. Þá segir að þessi þróun, áframhaldandi vandi evrusvæðisins og efi um getu og vilja stjórnvalda aðildarríkjanna til að leysa vandann hafi orðið til þess að spár um hagvöxt fyrir svæðið á þessu og næsta ári hafi lækkað frá útgáfu síðustu Peningamála. „Í byrjun árs mældist enginn hagvöxtur á evrusvæðinu í heild og á öðrum fjórðungi ársins dróst landsframleiðslan saman um 0,2% frá fyrri fjórðungi. Í Bretlandi hófst samdráttarskeið í lok síðasta árs og hefur ágerst á fyrri hluta þessa árs. Í Bandaríkjunum jókst hagvöxtur nokkuð á síðasta ári og í byrjun þessa árs en á öðrum ársfjórðungi hægði á honum á ný. Þegar líða tók á síðasta ár dró úr samdrættinum í Japan sem varð í kjölfar jarðskjálftans í byrjun ársins og hefur hagvöxtur mælst á nýjan leik á fyrri helmingi þessa árs," segir í Peningamálum.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira