Skuldarar í gengislánamálunum geta fengið aðstoð BBI skrifar 26. ágúst 2012 14:42 Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá umboðsmanni skuldara. Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Umboðsmanni skuldara, segir að skuldararnir í prófmálunum 11 sem eiga að varpa ljósi á gengislánamálin megi hafa ákveðið samráð. Til þess þurfi þeir að hafa samband við embætti Umboðsmanns skuldara sem veiti þá alla aðstoð sem mögulegt er. Guðmundur Andri Skúlason, formaður Samtaka lánþega, hélt því fram á Vísi í gær að skuldararnir í málunum hefðu engin tök á að hafa samráð og samstilla kröfur sínar á málunum. Því væri hætta á að málin yrðu illa unnin að hálfu skuldaranna. Fjármálafyrirtækin hefðu hins vegar fengið leyfi til samráðs í málunum. Öfugt við þetta segir Svanborg að skuldararnir þurfi ekki að standa einir í málunum. „Skuldurunum er velkomið að fá ráðgjöf og upplýsingar hjá umboðsmanni skuldara," segir hún en embættið getur veitt ýmiss konar upplýsingar í málunum og stuðlað að því að kröfurnar séu samhæfðar. Til þess að það gerist verði hins vegar skuldararnir að setja sig í samband við embættið. „En það eru bara ekki allir skuldararnir búnir að hafa samband við okkur," segir Svanborg. Hún segir að skuldararnir verði að gera það sem fyrst, en málin verða brátt þingfest og þá munu þau fá flýtimeðferð í dómskerfinu.EFTA dómstóllinn Svanborg tekur hins vegar undir það með Guðmundi að málin geti tafist töluvert ef farið verður fram á ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í þeim. Guðmundur telur að álitamálið hvort heimilt sé að endurákvarða vexti á lánunum skuldara í óhag verði sent til dómstólsins. Það gæti vel tafið öll málin í 1-2 ár. Tengdar fréttir Alvarlegt að skuldarar fái ekki að hafa samráð Á meðan fjármálafyrirtæki fá að hafa víðtækt samráð um hvernig rétt sé að beita sér í gengislánamálunum fá skuldarar ekki að ráðfæra sig hver við annan. Þetta er áhyggjuefni að mati Samtaka lánþega og getur skilað sér í að málin séu illa unnin og niðurstöðurnar rangar. 25. ágúst 2012 11:55 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Umboðsmanni skuldara, segir að skuldararnir í prófmálunum 11 sem eiga að varpa ljósi á gengislánamálin megi hafa ákveðið samráð. Til þess þurfi þeir að hafa samband við embætti Umboðsmanns skuldara sem veiti þá alla aðstoð sem mögulegt er. Guðmundur Andri Skúlason, formaður Samtaka lánþega, hélt því fram á Vísi í gær að skuldararnir í málunum hefðu engin tök á að hafa samráð og samstilla kröfur sínar á málunum. Því væri hætta á að málin yrðu illa unnin að hálfu skuldaranna. Fjármálafyrirtækin hefðu hins vegar fengið leyfi til samráðs í málunum. Öfugt við þetta segir Svanborg að skuldararnir þurfi ekki að standa einir í málunum. „Skuldurunum er velkomið að fá ráðgjöf og upplýsingar hjá umboðsmanni skuldara," segir hún en embættið getur veitt ýmiss konar upplýsingar í málunum og stuðlað að því að kröfurnar séu samhæfðar. Til þess að það gerist verði hins vegar skuldararnir að setja sig í samband við embættið. „En það eru bara ekki allir skuldararnir búnir að hafa samband við okkur," segir Svanborg. Hún segir að skuldararnir verði að gera það sem fyrst, en málin verða brátt þingfest og þá munu þau fá flýtimeðferð í dómskerfinu.EFTA dómstóllinn Svanborg tekur hins vegar undir það með Guðmundi að málin geti tafist töluvert ef farið verður fram á ráðgefandi álit EFTA dómstólsins í þeim. Guðmundur telur að álitamálið hvort heimilt sé að endurákvarða vexti á lánunum skuldara í óhag verði sent til dómstólsins. Það gæti vel tafið öll málin í 1-2 ár.
Tengdar fréttir Alvarlegt að skuldarar fái ekki að hafa samráð Á meðan fjármálafyrirtæki fá að hafa víðtækt samráð um hvernig rétt sé að beita sér í gengislánamálunum fá skuldarar ekki að ráðfæra sig hver við annan. Þetta er áhyggjuefni að mati Samtaka lánþega og getur skilað sér í að málin séu illa unnin og niðurstöðurnar rangar. 25. ágúst 2012 11:55 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Alvarlegt að skuldarar fái ekki að hafa samráð Á meðan fjármálafyrirtæki fá að hafa víðtækt samráð um hvernig rétt sé að beita sér í gengislánamálunum fá skuldarar ekki að ráðfæra sig hver við annan. Þetta er áhyggjuefni að mati Samtaka lánþega og getur skilað sér í að málin séu illa unnin og niðurstöðurnar rangar. 25. ágúst 2012 11:55