Vaxtagreiðsluþakið er valkvæð þjónusta BBI skrifar 22. ágúst 2012 16:42 Mynd/Vilhelm Íslandsbanki hafnar alfarið athugasemdum Hagsmunasamtaka heimilanna um að markaðssetning á vaxtagreiðsluþakinu gefi ranga mynd af þjónustunni. Þjónustunni er aðeins ætlað að veita viðskiptavinum skjól fyrir sveiflum í greiðslubyrði við hækkun vaxta. Tekið er fram að þjónustan sé valkvæð. Viðskiptavinir verða að óska sérstaklega eftir þjónustunni og því eru engin óverðtryggð lán bankans sjálfkrafa með vaxtagreiðsluþak. Þjónustan minnkar áhættu viðskiptavina af sveiflum í vaxtagreiðslum sem miðast við vexti Seðlabanka Íslands. Ef vextirnir verða hærri en vaxtagreiðsluþakið sem valið er leggjast umfram vextirnir við höfuðstól lánsins og dreifast yfir lengra tímabil. Þannig hækkar afborgun viðskiptavinarins af höfuðstólnum framvegis, en aðeins um lítið brot í senn miðað við vaxtagreiðsluna. „Íslandsbanki telur að með tilkomu vaxtagreiðsluþaksins eigi viðskiptavinir bankans nú raunverulegt val milli verðtryggðra og óverðtryggða vaxta þar sem óvissa um framtíðar greiðslubyrði hefur verið takmörkuð," segir í fréttatilkynningu. Tengdar fréttir Telja "vaxtagreiðsluþakið“ ólöglegt Hagsmunasamtök heimilanna hafa óskað eftir rannsókn á því hvort auglýsingar Íslandsbanka um "vaxtagreiðsluþak óverðtryggðra húsnæðislána" samræmist lögum um neytendalán og fjárfestavernd. 22. ágúst 2012 15:46 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Íslandsbanki hafnar alfarið athugasemdum Hagsmunasamtaka heimilanna um að markaðssetning á vaxtagreiðsluþakinu gefi ranga mynd af þjónustunni. Þjónustunni er aðeins ætlað að veita viðskiptavinum skjól fyrir sveiflum í greiðslubyrði við hækkun vaxta. Tekið er fram að þjónustan sé valkvæð. Viðskiptavinir verða að óska sérstaklega eftir þjónustunni og því eru engin óverðtryggð lán bankans sjálfkrafa með vaxtagreiðsluþak. Þjónustan minnkar áhættu viðskiptavina af sveiflum í vaxtagreiðslum sem miðast við vexti Seðlabanka Íslands. Ef vextirnir verða hærri en vaxtagreiðsluþakið sem valið er leggjast umfram vextirnir við höfuðstól lánsins og dreifast yfir lengra tímabil. Þannig hækkar afborgun viðskiptavinarins af höfuðstólnum framvegis, en aðeins um lítið brot í senn miðað við vaxtagreiðsluna. „Íslandsbanki telur að með tilkomu vaxtagreiðsluþaksins eigi viðskiptavinir bankans nú raunverulegt val milli verðtryggðra og óverðtryggða vaxta þar sem óvissa um framtíðar greiðslubyrði hefur verið takmörkuð," segir í fréttatilkynningu.
Tengdar fréttir Telja "vaxtagreiðsluþakið“ ólöglegt Hagsmunasamtök heimilanna hafa óskað eftir rannsókn á því hvort auglýsingar Íslandsbanka um "vaxtagreiðsluþak óverðtryggðra húsnæðislána" samræmist lögum um neytendalán og fjárfestavernd. 22. ágúst 2012 15:46 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Telja "vaxtagreiðsluþakið“ ólöglegt Hagsmunasamtök heimilanna hafa óskað eftir rannsókn á því hvort auglýsingar Íslandsbanka um "vaxtagreiðsluþak óverðtryggðra húsnæðislána" samræmist lögum um neytendalán og fjárfestavernd. 22. ágúst 2012 15:46