Þjónustujöfnuður í fyrra var 41,6 milljarðar í plús 31. ágúst 2012 09:11 Í fyrra var seld þjónusta til útlanda fyrir 344,3 milljarða króna en keypt var þjónusta frá útlöndum fyrir 302,7 milljarða króna. Þjónustujöfnuður var því hagstæður um 41,6 milljarða króna en var hagstæður um 34,8 milljarða kr. á árinu 2010 á gengi hvors árs. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Þar segir að á árinu 2011 var mest selt til útlanda af samgöngu- og flutningaþjónustu líkt og árið áður. Samgöngu- og flutningaþjónusta var 158,4 milljarðar kr. eða 46% af heildarútflutningi þjónustu. Stærsti liður innan samgöngu- og flutningaþjónustu var tekjur af flugsamgöngum, 41,1% af heildarútflutningi. Næst samgönguþjónustu kom sala á ferðaþjónustu sem skilaði 25,2% af heildartekjum vegna þjónustuútflutnings á árinu 2011. Á árinu 2011 var mest keypt frá útlöndum af samgöngu- og flutningaþjónustu, 91 milljarður kr. eða 30,1% af heildarútflutningi þjónustu. Stærsti liður innan samgöngu- og flutningaþjónustu var kaup á flugsamgöngum, 18,4% af heildarinnflutningi. Næst samgönguþjónustu komu kaup á ferðaþjónustu, 28,4%, og önnur viðskiptaþjónusta (stærsti liður rekstrarleiga), 28,1% af heildarkaupum á þjónustu árið 2011. Samgöngu- og flutningaþjónusta skiluðu 67,4 milljarða króna afgangi og tekjur vegna einkaréttar og annarra eignaréttinda skilaði 14 milljarða króna afgangi en hins vegar var 33,8 milljarða krónu halli á annarri viðskiptaþjónustu. Þjónustuviðskipti voru mest til og frá ESB ríkjum, 59% af útfluttri þjónustu og 65,3% af innfluttri þjónustu. Jöfnuður þjónustu við ESB var hagstæður um 5,4 milljarða kr. á árinu 2011 en var hagstæður um 9,8 milljarða kr. á árinu 2010 á gengi hvors árs. Bretland, Bandaríkin og Danmörk báru höfuð og herðar yfir önnur ríki hvað varðar innflutning á þjónustu á árinu 2011, en í útflutningi á þjónustu voru þrjú stærstu ríkin Bandaríkin, Danmörk og Þýskaland. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Í fyrra var seld þjónusta til útlanda fyrir 344,3 milljarða króna en keypt var þjónusta frá útlöndum fyrir 302,7 milljarða króna. Þjónustujöfnuður var því hagstæður um 41,6 milljarða króna en var hagstæður um 34,8 milljarða kr. á árinu 2010 á gengi hvors árs. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Þar segir að á árinu 2011 var mest selt til útlanda af samgöngu- og flutningaþjónustu líkt og árið áður. Samgöngu- og flutningaþjónusta var 158,4 milljarðar kr. eða 46% af heildarútflutningi þjónustu. Stærsti liður innan samgöngu- og flutningaþjónustu var tekjur af flugsamgöngum, 41,1% af heildarútflutningi. Næst samgönguþjónustu kom sala á ferðaþjónustu sem skilaði 25,2% af heildartekjum vegna þjónustuútflutnings á árinu 2011. Á árinu 2011 var mest keypt frá útlöndum af samgöngu- og flutningaþjónustu, 91 milljarður kr. eða 30,1% af heildarútflutningi þjónustu. Stærsti liður innan samgöngu- og flutningaþjónustu var kaup á flugsamgöngum, 18,4% af heildarinnflutningi. Næst samgönguþjónustu komu kaup á ferðaþjónustu, 28,4%, og önnur viðskiptaþjónusta (stærsti liður rekstrarleiga), 28,1% af heildarkaupum á þjónustu árið 2011. Samgöngu- og flutningaþjónusta skiluðu 67,4 milljarða króna afgangi og tekjur vegna einkaréttar og annarra eignaréttinda skilaði 14 milljarða króna afgangi en hins vegar var 33,8 milljarða krónu halli á annarri viðskiptaþjónustu. Þjónustuviðskipti voru mest til og frá ESB ríkjum, 59% af útfluttri þjónustu og 65,3% af innfluttri þjónustu. Jöfnuður þjónustu við ESB var hagstæður um 5,4 milljarða kr. á árinu 2011 en var hagstæður um 9,8 milljarða kr. á árinu 2010 á gengi hvors árs. Bretland, Bandaríkin og Danmörk báru höfuð og herðar yfir önnur ríki hvað varðar innflutning á þjónustu á árinu 2011, en í útflutningi á þjónustu voru þrjú stærstu ríkin Bandaríkin, Danmörk og Þýskaland.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira