Fær ekki nægar upplýsingar um Hörpu BBI skrifar 5. september 2012 22:56 Mynd/Anton Brink Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur ítrekað reynt að nálgast upplýsingar um rekstur tónlistarhússins Hörpu og heildarbyggingarkostnað þess sem fram koma m.a. í rekstrarúttekt KPMG frá því í vor. Kjartan telur að upplýsingarnar séu nauðsynlegar ef maður ætlar að gera sér grein fyrir raunverulegri stöðu Hörpunnar. Hann hefði haldið að úttektin rataði strax í hendur borgarfulltrúa og alþingismanna sem eru fyrir löngu byrjaðir að vinna að fjárhagsáætlunum og fjárlögum næsta árs, en þessir tveir aðilar eru raunverulegir eigendur Hörpunnar.Kjartan MagnússonMynd/ValgarðurIlla hefur gengið hjá Kjartani að komast yfir umræddar upplýsingar og telur hann embættismenn hjá borginni standa því í vegi. Hann sá sér þann kost vænstan að taka málið upp á borgarstjórnarfundi í gær og leggja fram formlega bókun þar sem hann óskar m.a. eftir upplýsingum um heildarbyggingarkostnað við Hörpu og tend mannvirki og sundurliðun á áföllnum kostnaði, svo sem vegna lóðakaupa, glerhjúps auk launa og þóknunar til stjórnarmanna Austurhafnar. Kjartan ræddi málin í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. Þar sagði hann meðal annars að mikilvægt væri að fá upplýsingar um heildarbyggingarkostnaðurinn við húsið er. Innslagið í heild má nálgast á hlekknum hér að ofan. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur ítrekað reynt að nálgast upplýsingar um rekstur tónlistarhússins Hörpu og heildarbyggingarkostnað þess sem fram koma m.a. í rekstrarúttekt KPMG frá því í vor. Kjartan telur að upplýsingarnar séu nauðsynlegar ef maður ætlar að gera sér grein fyrir raunverulegri stöðu Hörpunnar. Hann hefði haldið að úttektin rataði strax í hendur borgarfulltrúa og alþingismanna sem eru fyrir löngu byrjaðir að vinna að fjárhagsáætlunum og fjárlögum næsta árs, en þessir tveir aðilar eru raunverulegir eigendur Hörpunnar.Kjartan MagnússonMynd/ValgarðurIlla hefur gengið hjá Kjartani að komast yfir umræddar upplýsingar og telur hann embættismenn hjá borginni standa því í vegi. Hann sá sér þann kost vænstan að taka málið upp á borgarstjórnarfundi í gær og leggja fram formlega bókun þar sem hann óskar m.a. eftir upplýsingum um heildarbyggingarkostnað við Hörpu og tend mannvirki og sundurliðun á áföllnum kostnaði, svo sem vegna lóðakaupa, glerhjúps auk launa og þóknunar til stjórnarmanna Austurhafnar. Kjartan ræddi málin í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. Þar sagði hann meðal annars að mikilvægt væri að fá upplýsingar um heildarbyggingarkostnaðurinn við húsið er. Innslagið í heild má nálgast á hlekknum hér að ofan.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira