Lífið er saltfiskur gildir aftur um efnahag Íslendinga 5. september 2012 06:24 Verulega ólík þróun hefur verið á verði á helstu útflutningsafurðum Íslands það sem af er ári og eru sjávarafurðir aftur komnar á toppinn hvað verðmætið varðar. Verðþróun á sjávarafurðum hefur verið hagstæð á árinu þó hægt hafi töluvert á verðhækkunum að undanförnu. Á sama tíma hefur verðþróun á áli verið afar óhagstæð. Álverðið hefur að jafnaði verið um 20% lægra á árinu miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þessi neikvæða þróun á verði áls hafi dregið verulega úr útflutningsverðmæti þess. Verðmætið var í krónum talið 30% minna í júlí sl. samanborið við júlí í fyrra. Frá áramótum talið hefur verðmætið dregist saman um rúm 12% frá sama tímabili í fyrra. Á hinn bóginn hefur útflutningur sjávarafurða verið yfir fimmtungi meiri á fyrstu sjö mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra. Þessi þróun hefur orðið til þess að sjávarútvegur vegur á ný talsvert þyngra en ál í útflutningstekjum. Í fyrra var vægi þessara tveggja vöruflokka í útflutningi hinsvegar álíka mikið. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Verulega ólík þróun hefur verið á verði á helstu útflutningsafurðum Íslands það sem af er ári og eru sjávarafurðir aftur komnar á toppinn hvað verðmætið varðar. Verðþróun á sjávarafurðum hefur verið hagstæð á árinu þó hægt hafi töluvert á verðhækkunum að undanförnu. Á sama tíma hefur verðþróun á áli verið afar óhagstæð. Álverðið hefur að jafnaði verið um 20% lægra á árinu miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þessi neikvæða þróun á verði áls hafi dregið verulega úr útflutningsverðmæti þess. Verðmætið var í krónum talið 30% minna í júlí sl. samanborið við júlí í fyrra. Frá áramótum talið hefur verðmætið dregist saman um rúm 12% frá sama tímabili í fyrra. Á hinn bóginn hefur útflutningur sjávarafurða verið yfir fimmtungi meiri á fyrstu sjö mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra. Þessi þróun hefur orðið til þess að sjávarútvegur vegur á ný talsvert þyngra en ál í útflutningstekjum. Í fyrra var vægi þessara tveggja vöruflokka í útflutningi hinsvegar álíka mikið.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira