Íslenskir frumkvöðlar leita til landans 4. september 2012 15:43 Hópurinn á bak við Cloud Engineering og Datatracker. mynd/Cloud Engineerin Íslenska sprotafyrirtækið Cloud Engineering tekur nú þátt í nýsköpunarsamkeppni í Helsinki, en hún er hluti af Arctic15 fagráðstefnunni sem haldinn verður Finnlandi í október. Til mikils er að vinna því sigurvegarinn mun kynna fyrirtæki sitt fyrir fjárfestum á ráðstefnuninni. Netkosning er hafin þar sem almenningur getur kosið um hverjir komast áfram. Því leitar fyrirtækið til landans til að bera hróður íslenskrar nýsköpunar víðar. Hugbúnaðar Cloud Engineering, Datatracker, keppir í flokknum nýsköpun á sviði viðskiptahugbúnaðar. „Við bjóðum upp á hugbúnað sem gerir notendum kleift að stilla upp einföldum ferlum sem sækja gögn sjálfvirkt í gegnum veraldarvefinn," segir Ragnar Fjölnisson, þróunarstjóri Cloud Engineering. „Þeir sem fylgjast til að mynda með verðupplýsingum hjá samkeppnisaðilum geta stillt þessum ferlum upp til að sækja upplýsingarnar. Síðan samkeyrum við þessar upplýsingar."Netkosning stendur nú yfir.mynd/datatracker.io„Þetta er mikill viðskiptahugbúnaður," segir Ragnar. „Hann blandar í raun saman samkeppnisupplýsingum og aðstoðar við verðstýringu og verðlagningu." Ragnar segir að Arctic15 fagráðstefnan sé mikið tækifæri til að kynna íslenska nýsköpunarstarfsemi. Hátt í fjögur hundruð aðilar úr Norður-Evrópska fjárfestinga- og frumkvöðlaheiminum sækja ráðstefnuna. Þetta er því mikill vettvangur fyrir ungt fyrirtæki. Þau 15 félög sem tóku þátt á ráðstefnunni í fyrra söfnuðu yfir 12 milljónum dala á tíu mánuðum eftir að þau stigu á svið á ráðstefnunni. „Þetta er afar gott tækifæri til að kynnast mögulegum fjárfestum og góður vettvangur til að kynnast markaðinum, og auðvitað koma okkur á markað." Allir geta kosið í samkeppninni en fimm fyrirtæki bítast um verðlaunin. „Þetta eru allt saman flott fyrirtæki, mörg hver á svipuðum stað og við," segir Ragnar. „Við treystum auðvitað á landann og viljum búa til íslenska árangurssögu og viljum virkja frumkvöðlastarfsemi á Íslandi." Hægt er að styðja við bakið á Cloud Engineering hér. Þá er einnig hægt að kynnast sér starfsemi fyrirtækisins hér. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Íslenska sprotafyrirtækið Cloud Engineering tekur nú þátt í nýsköpunarsamkeppni í Helsinki, en hún er hluti af Arctic15 fagráðstefnunni sem haldinn verður Finnlandi í október. Til mikils er að vinna því sigurvegarinn mun kynna fyrirtæki sitt fyrir fjárfestum á ráðstefnuninni. Netkosning er hafin þar sem almenningur getur kosið um hverjir komast áfram. Því leitar fyrirtækið til landans til að bera hróður íslenskrar nýsköpunar víðar. Hugbúnaðar Cloud Engineering, Datatracker, keppir í flokknum nýsköpun á sviði viðskiptahugbúnaðar. „Við bjóðum upp á hugbúnað sem gerir notendum kleift að stilla upp einföldum ferlum sem sækja gögn sjálfvirkt í gegnum veraldarvefinn," segir Ragnar Fjölnisson, þróunarstjóri Cloud Engineering. „Þeir sem fylgjast til að mynda með verðupplýsingum hjá samkeppnisaðilum geta stillt þessum ferlum upp til að sækja upplýsingarnar. Síðan samkeyrum við þessar upplýsingar."Netkosning stendur nú yfir.mynd/datatracker.io„Þetta er mikill viðskiptahugbúnaður," segir Ragnar. „Hann blandar í raun saman samkeppnisupplýsingum og aðstoðar við verðstýringu og verðlagningu." Ragnar segir að Arctic15 fagráðstefnan sé mikið tækifæri til að kynna íslenska nýsköpunarstarfsemi. Hátt í fjögur hundruð aðilar úr Norður-Evrópska fjárfestinga- og frumkvöðlaheiminum sækja ráðstefnuna. Þetta er því mikill vettvangur fyrir ungt fyrirtæki. Þau 15 félög sem tóku þátt á ráðstefnunni í fyrra söfnuðu yfir 12 milljónum dala á tíu mánuðum eftir að þau stigu á svið á ráðstefnunni. „Þetta er afar gott tækifæri til að kynnast mögulegum fjárfestum og góður vettvangur til að kynnast markaðinum, og auðvitað koma okkur á markað." Allir geta kosið í samkeppninni en fimm fyrirtæki bítast um verðlaunin. „Þetta eru allt saman flott fyrirtæki, mörg hver á svipuðum stað og við," segir Ragnar. „Við treystum auðvitað á landann og viljum búa til íslenska árangurssögu og viljum virkja frumkvöðlastarfsemi á Íslandi." Hægt er að styðja við bakið á Cloud Engineering hér. Þá er einnig hægt að kynnast sér starfsemi fyrirtækisins hér.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira