Fiskar á land og tilboð í Skjálfandafljót eftir helgi 2. september 2012 08:30 Veitt í Skjálfandafljóti. Mynd / Lax-á. Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. "Síðan heyrðum við í þeim sem voru í Barnafelli og Vesturbakka Neðri en þeir fengu tvo í Barnafelli og mistu einn sem var áætlaður á bilinu 15-20 pund. Einnig fengu þeir eina 6 laxa á vesturbakkanum. Einn í stóra Grænhyl og 5 laxa í Litla grænhyl. Það er uppsellt um helgina en við eigum lausar stangir á tilboði eftir helgi fyrir þá sem vilja skella sér," segir á agn.is. Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði
Veiðimenn sem voru á efri Austurbakka Skjálfandafljóts síðdegis á fimmtudag fengu þrjá laxa. Á Austurbakka neðri veiddust tveir fiskar á sama tíma að því er segir á agn.is. "Síðan heyrðum við í þeim sem voru í Barnafelli og Vesturbakka Neðri en þeir fengu tvo í Barnafelli og mistu einn sem var áætlaður á bilinu 15-20 pund. Einnig fengu þeir eina 6 laxa á vesturbakkanum. Einn í stóra Grænhyl og 5 laxa í Litla grænhyl. Það er uppsellt um helgina en við eigum lausar stangir á tilboði eftir helgi fyrir þá sem vilja skella sér," segir á agn.is.
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði