Kastanía fagnar hausti 12. október 2012 12:15 Það var flott mæling og góð stemning á haustkynningu KASTANÍU. KASTANÍA fagnaði hausti með viðskiptavinum á dögunum. "Við bjóðum póstlistavinum okkar reglulega að vera fyrstir til að skoða nýjar vörur og að þiggja léttar veitingar en það er einn liður í því að veita góða og persónulega þjónustu," segir Bryndís Björg Einarsdóttir, sem rekur verslunina ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. Þar er lögð áhersla á fylgihluti sem tekið er eftir. "Við erum yfirleitt með örfá eintök af hverjum hlut og fáum nýjar og spennandi vörur með mjög reglulegu millibili." Verslunin er staðsett að Höfðatorgi en þar ríkir huggulegt andrúmsloft og góð stemning. "Hér eru veitingastaðir og kaffihús allt í kring, meðal annars Hamborgarafabrikkan, Íslenska kaffistofan og Happ, og er tilvalið að líta við og gera sér glaðan dag." Hægt er að skrá sig á póstlistann á www.kastania.is. Verslunin er sömuleiðis á Facebook. Heilsa Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira
KASTANÍA fagnaði hausti með viðskiptavinum á dögunum. "Við bjóðum póstlistavinum okkar reglulega að vera fyrstir til að skoða nýjar vörur og að þiggja léttar veitingar en það er einn liður í því að veita góða og persónulega þjónustu," segir Bryndís Björg Einarsdóttir, sem rekur verslunina ásamt Ólínu Jóhönnu Gísladóttur. Þar er lögð áhersla á fylgihluti sem tekið er eftir. "Við erum yfirleitt með örfá eintök af hverjum hlut og fáum nýjar og spennandi vörur með mjög reglulegu millibili." Verslunin er staðsett að Höfðatorgi en þar ríkir huggulegt andrúmsloft og góð stemning. "Hér eru veitingastaðir og kaffihús allt í kring, meðal annars Hamborgarafabrikkan, Íslenska kaffistofan og Happ, og er tilvalið að líta við og gera sér glaðan dag." Hægt er að skrá sig á póstlistann á www.kastania.is. Verslunin er sömuleiðis á Facebook.
Heilsa Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Greiðsluáskorun „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Sjá meira