Farice hækkar verð á nettengingu við umheiminn BBI skrifar 29. október 2012 21:11 Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans. Mynd/Arnþór Síminn hefur náð þriggja ára samningum við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd, en síðarnefnda fyrirtækið heldur úti tveimur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Forstjóri Símans segir að samningarnir feli í sér umtalsverðar kostnaðarhækkarnir fyrir Símann. Til þess að Síminn geti boðið upp á internetþjónustu hér á landi er mikilvægt fyrir fyrirtækið að hafa aðgang að umræddum sæstrengjum. „Þess vegna var mjög mikilvægt að ganga frá samningum við Farice sem tryggir viðskiptavinum okkar öruggt samband við önnur lönd," segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans. Síðasti þjónustusamningur Farice ehf. við Símann rann út nú í haust en Farice hafði áður boðað næstum því þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni. Aðilarnir hafa setið við samningaborðið síðan í vor en samningar tókust nú nýverið. Sævar getur ekki gefið upp hversu mikið þjónustan hækkar í verði. „En ég get staðfest að þetta felur í sér umtalsverðar kostnaðarhækkanir fyrir Símann," segir Sævar. Spurður hvort þessi kostnaðarhækkun Símans muni skila sér í hærri verðlagningu á netþjónustu fyrir almenning segir Sævar það enn ekki hafa verið ákveðið. „Á þessu stigi höfum við ekki tekið ákvörðun um verðlagningu fyrir almenning." Farice ehf. heldur úti tveimur sæstrengjum hér við land. Þar fyrir utan liggja til landsins tveir aðrir strengir. Annars vegar gamall sæstrengur, nefndur Cantat-3, en flutningsgeta hans er lítil miðað við hina og hins vegar Greenland-connect strengurinn. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Síminn hefur náð þriggja ára samningum við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd, en síðarnefnda fyrirtækið heldur úti tveimur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Forstjóri Símans segir að samningarnir feli í sér umtalsverðar kostnaðarhækkarnir fyrir Símann. Til þess að Síminn geti boðið upp á internetþjónustu hér á landi er mikilvægt fyrir fyrirtækið að hafa aðgang að umræddum sæstrengjum. „Þess vegna var mjög mikilvægt að ganga frá samningum við Farice sem tryggir viðskiptavinum okkar öruggt samband við önnur lönd," segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans. Síðasti þjónustusamningur Farice ehf. við Símann rann út nú í haust en Farice hafði áður boðað næstum því þrefalda verðhækkun á þjónustu sinni. Aðilarnir hafa setið við samningaborðið síðan í vor en samningar tókust nú nýverið. Sævar getur ekki gefið upp hversu mikið þjónustan hækkar í verði. „En ég get staðfest að þetta felur í sér umtalsverðar kostnaðarhækkanir fyrir Símann," segir Sævar. Spurður hvort þessi kostnaðarhækkun Símans muni skila sér í hærri verðlagningu á netþjónustu fyrir almenning segir Sævar það enn ekki hafa verið ákveðið. „Á þessu stigi höfum við ekki tekið ákvörðun um verðlagningu fyrir almenning." Farice ehf. heldur úti tveimur sæstrengjum hér við land. Þar fyrir utan liggja til landsins tveir aðrir strengir. Annars vegar gamall sæstrengur, nefndur Cantat-3, en flutningsgeta hans er lítil miðað við hina og hins vegar Greenland-connect strengurinn.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira