Ræða um að draga kaupréttina til baka Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. október 2012 16:42 Rætt er um það innan stjórnar Eimskips að falla frá kaupréttarsamningum sem voru gerðir við helstu stjórnendur fyrirtækisins, samkvæmt heimildum Vísis. Stjórn fyrirtækisins, að undanskildum stjórnarformanninum, hefur fundað um útboð á bréfum í fyrirtækinu frá því að því lauk klukkan tvö í dag. Ástæðan er ekki síst þrýstingur frá stéttarfélögunum sem eiga aðild að helstu lífeyrissjóðum landsins. Eins og greint var frá í morgun sendi Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, framkvæmdastóra Lífeyrissjóðsins Festi skilaboð um að hann myndi hvetja félaga í Verkalýðsfélaginu til að yfirgefa lífeyrissjóðinn. Þá ákváðu Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins að taka ekki þátt í útboðinu sem lauk í dag, bæði vegna þess hve verðið á bréfunum er hátt en líka vegna kaupréttasamningamálsins. Loks barst fréttatilkynning frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna í dag, þar sem fram kemur að stjórn lífeyrissjóðsins ætlar að beita áhrifum sínum innan stjórnar Eimskips til að hófs verði gætt varðandi kjör stjórnenda félagsins. Lífeyrissjóður verzlunarmanna ákvað í vor að kaupa 14% hlut í fyrirtækinu. Vísir náði tali af Ólafi William Hand, upplýsingafulltrúa Eimskips, í dag. Hann sagðist ekkert geta tjáð sig um málið, að öðru leyti en því að verið væri að funda um niðurstöður útboðsins. Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Sjá meira
Rætt er um það innan stjórnar Eimskips að falla frá kaupréttarsamningum sem voru gerðir við helstu stjórnendur fyrirtækisins, samkvæmt heimildum Vísis. Stjórn fyrirtækisins, að undanskildum stjórnarformanninum, hefur fundað um útboð á bréfum í fyrirtækinu frá því að því lauk klukkan tvö í dag. Ástæðan er ekki síst þrýstingur frá stéttarfélögunum sem eiga aðild að helstu lífeyrissjóðum landsins. Eins og greint var frá í morgun sendi Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, framkvæmdastóra Lífeyrissjóðsins Festi skilaboð um að hann myndi hvetja félaga í Verkalýðsfélaginu til að yfirgefa lífeyrissjóðinn. Þá ákváðu Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins að taka ekki þátt í útboðinu sem lauk í dag, bæði vegna þess hve verðið á bréfunum er hátt en líka vegna kaupréttasamningamálsins. Loks barst fréttatilkynning frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna í dag, þar sem fram kemur að stjórn lífeyrissjóðsins ætlar að beita áhrifum sínum innan stjórnar Eimskips til að hófs verði gætt varðandi kjör stjórnenda félagsins. Lífeyrissjóður verzlunarmanna ákvað í vor að kaupa 14% hlut í fyrirtækinu. Vísir náði tali af Ólafi William Hand, upplýsingafulltrúa Eimskips, í dag. Hann sagðist ekkert geta tjáð sig um málið, að öðru leyti en því að verið væri að funda um niðurstöður útboðsins.
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Sjá meira