Sá besti hefur ávaxtað eignir sínar um 8,78 prósent Magnús Halldórsson skrifar 24. október 2012 13:20 Sá sem bestum árangri hefur náð í Ávöxtunarleiknum, frá að hann hófst 1. október sl., hefur náð að ávaxta spilapeninga sína um 8,78 prósent, miðað við stöðuna eins og hún var við lokun markaða í gær. Það verður að teljast góð ávöxtun á einungis rúmlega þremur vikum, ekki síst þar sem reglur leiksins segja til um að dreifing eigna verði að góð, þ.e. í hlutabréfum, skuldabréfum, gjaldeyri og sjóðum. Leikurinn hefur farið afar vel af stað en vel á fimmta þúsund þátttakendur eru í honum, og hafa þeir framkvæmt ríflega 51 þúsund viðskipti. Vinsælasta fjárfestingin eru hlutabréf í stoðtækjafyrirtækinu Össur. Leikurinn er samstarfsverkefni Keldunnar, sem á og rekur leikinn, Vísis, Nasdaq OMX Kauphallar Íslands, VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, og Libra. Sérstök verðlaun verða veitt fyrir hástökkvara mánaðarins, sem kynnt verða á næstu dögum, þ.e. fyrir hann sem bestri ávöxtun nær innan hvers mánaðar. Sigurvegari leiksins fær ferð fyrir tvo til New York, auk 200 þúsund króna í sjóðum VÍB, en keppnistímabil leiksins er fram í maí á næsta ári.Hér geta spilarar komist í leikinn, og nýjir þátttakendur skráð sig til leiks. Hér er síðan Facebook síða leiksins, þar sem helstu upplýsingum um ganga mála í leiknum er komið á framfæri. Staða þeirra sem eru í tíu efstu sætunum, og ávöxtun spilapeninga þeirra, er eftirfarandi, miðað við lokun markaða í gær:1 Bjarni Kolbeinsson +8,782 Rakel Ásgeirsdóttir +8,363 Benedikt Benediktsson +6,284 Tómas Árni Jónsson +6,155 Jónína Olsen +6,086 Óli Þór Ásgeirsson +5,697 Kjartan Ásþórsson +4,638 Gísli Halldórsson +3,739 Stefán Jónsson +3,4410 Ingólfur Árni Gunnarsson +3,42 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Sjá meira
Sá sem bestum árangri hefur náð í Ávöxtunarleiknum, frá að hann hófst 1. október sl., hefur náð að ávaxta spilapeninga sína um 8,78 prósent, miðað við stöðuna eins og hún var við lokun markaða í gær. Það verður að teljast góð ávöxtun á einungis rúmlega þremur vikum, ekki síst þar sem reglur leiksins segja til um að dreifing eigna verði að góð, þ.e. í hlutabréfum, skuldabréfum, gjaldeyri og sjóðum. Leikurinn hefur farið afar vel af stað en vel á fimmta þúsund þátttakendur eru í honum, og hafa þeir framkvæmt ríflega 51 þúsund viðskipti. Vinsælasta fjárfestingin eru hlutabréf í stoðtækjafyrirtækinu Össur. Leikurinn er samstarfsverkefni Keldunnar, sem á og rekur leikinn, Vísis, Nasdaq OMX Kauphallar Íslands, VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, og Libra. Sérstök verðlaun verða veitt fyrir hástökkvara mánaðarins, sem kynnt verða á næstu dögum, þ.e. fyrir hann sem bestri ávöxtun nær innan hvers mánaðar. Sigurvegari leiksins fær ferð fyrir tvo til New York, auk 200 þúsund króna í sjóðum VÍB, en keppnistímabil leiksins er fram í maí á næsta ári.Hér geta spilarar komist í leikinn, og nýjir þátttakendur skráð sig til leiks. Hér er síðan Facebook síða leiksins, þar sem helstu upplýsingum um ganga mála í leiknum er komið á framfæri. Staða þeirra sem eru í tíu efstu sætunum, og ávöxtun spilapeninga þeirra, er eftirfarandi, miðað við lokun markaða í gær:1 Bjarni Kolbeinsson +8,782 Rakel Ásgeirsdóttir +8,363 Benedikt Benediktsson +6,284 Tómas Árni Jónsson +6,155 Jónína Olsen +6,086 Óli Þór Ásgeirsson +5,697 Kjartan Ásþórsson +4,638 Gísli Halldórsson +3,739 Stefán Jónsson +3,4410 Ingólfur Árni Gunnarsson +3,42
Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Sjá meira